fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

jólahefðir

Danir fjalla um jólamat Kolbrúnar – „Reykt lambakjöt og úldinn fiskur sem lyktar dögum saman“

Danir fjalla um jólamat Kolbrúnar – „Reykt lambakjöt og úldinn fiskur sem lyktar dögum saman“

Fréttir
16.12.2022

Í tæp 30 ár hefur Kolbrún Haraldsdóttir búið í Danmörku. Hún býr nú í bænum Horsens á Jótlandi. Þar heldur hún jól að vanda en óhætt er að segja að þau séu með íslenskum brag þrátt fyrir langa búsetu í Danmörku. Jólahald hennar var nýlega til umfjöllunar í Horsens Folkeblad eftir að blaðamaður þess heimsótti Kolbrúnu. Þegar hún var Lesa meira

Ótrúleg jólahefð Elísabetar drottningar

Ótrúleg jólahefð Elísabetar drottningar

Pressan
21.11.2021

Flestar fjölskyldur hafa eflaust sínar jólahefðir sem eru algjörlega órjúfanlegar og eins fjölbreyttar og hugsast getur. Elísabet II Bretadrottning er þar engin undantekning. Hjá henni er ein hefð algjörlega óaðskiljanlegur hluti af jólunum en eflaust finnst sumum þetta nú frekar undarleg hefð. Margir kannast eflaust við að hafa borðað aðeins of mikið á aðfangadagskvöld, jafnvel Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af