Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt
EyjanFyrir 3 vikum
Í kristninni felst hugsanlega fyrsta vinnuverndarlöggjöfin sem mannkynið á, hinn heilagi hvíldardagur. Það er bæði gott og vont að jólin skuli vera orðin svo kaupsýsluvædd sem raun ber vitni. Það dregur fram misskiptinguna á Íslandi, en hér á landi alast þúsundir barna upp í fátækt. Jólahaldið heima í stofu hefur áhrif út í samfélagið og Lesa meira
Jólahald 100.000 Dana gæti verið í uppnámi
Pressan15.12.2021
Aðfangadagskvöld, önd í ofninum, pakkar undir jólatrénu og eitt besta kvöld ársins, að margra mati, að bresta á. En fyrir 100.000 Dani verða jólin kannski allt öðruvísi í ár en þeir eiga að venjast og eiginlega hálf dapurleg. Ástæðan er hið skæða Ómíkron afbrigði kórónuveirunnar sem fer mikinn í landinu þessa dagana en smitum af Lesa meira