Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það
Pressan26.12.2024
Þegar leið að jólum vildi Gabe, 11 ára gefa móður sinni góða jólagjöf. Hann hafði heyrt hana segja að hana langaði í ákveðinn hlut og vildi gjarnan gefa henni hann. Á aðfangadagskvöld fór hann með móður sinni, El Marie, í verslun Target í Indiana í Bandaríkjunum þar sem þau búa. Hann átti 20 dollara sem Lesa meira
21 árs maður notaði fyrstu útborgun sína til að koma foreldrum sínum á óvart – Myndband
Pressan10.01.2019
Það má kannski færa rök fyrir því að Pavin Smith sé draumur allra foreldra. Þegar hann var 21 árs gerði hann atvinnumannsamning við lið Arizona Diamondbacks í bandarísku hafnarboltadeildinni. Samningurinn tryggði honum milljónir í laun á ári hverju. Þessi ungi maður ákvað að koma foreldrum sínum á óvart þegar hann fékk útborgað í fyrsta sinn Lesa meira