fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

jólagjafir

Hann skildi ekki af hverju móðir hans hvarf alltaf í nokkra tíma á aðfangadagskvöld – Síðan kom bréfið

Hann skildi ekki af hverju móðir hans hvarf alltaf í nokkra tíma á aðfangadagskvöld – Síðan kom bréfið

Pressan
24.12.2024

Á hverju aðfangadagskvöldi, svo langt aftur sem John Dorrohs mundi, hafði móðir hans horfið að heiman í nokkrar klukkustundir. Fjölskyldan var alltaf jafn hissa á þessu en fékk aldrei neinar skýringar. Móðirin, Susan, umlaði alltaf eitthvað óskýrt um að hún þyrfti að sinna einhverjum erindum og lét sig hverfa. Þetta var mjög ólíkt henni því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af