fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Jóladagatal

Jóladagatal Bleikt 8. desember – Gjöf frá Þjóðleikhúsinu

Jóladagatal Bleikt 8. desember – Gjöf frá Þjóðleikhúsinu

08.12.2017

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 8. desember ætlum við að gefa tvo miða á leiksýninguna Risaeðlurnar í Þjóðleikhúsinu. Athugið! sýningin er laugardagskvöldið 9. desember kl. 19.30. Lesa meira

Jóladagatal Siggu Daggar kynfræðings

Jóladagatal Siggu Daggar kynfræðings

06.12.2017

Sigga Dögg kynfræðingur býður í desember upp á kynfræðslujóladagatal á Facebooksíðu sinni. „Mér finnst svo gaman í dag að það eru allir með dagatal,“ segir Sigga Dögg. „Þegar maður finnur ekki tíma til að ræða málin, af hverju er þá ekki fínt að nýta tímann núna fram að jólum til að ýta aðeins við manni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af