fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

jólablús

Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing

Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Þegar dregur að jólum kvarta æ fleiri undan vaxandi jólakvíða á geðlæknastofum landsins. Í október fara hin svokölluðu jólalög að hljóma sem flestir líta á sem skipulagðar hávaðapyntingar. Smám saman hefst Íslandsmótið í jólaskreytingum sem reynir á þolrif allra. Í nóvember er allt komið á fullt með endurteknum útsölum þar sem boðið er upp á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af