fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

jólabakstur

Ljúffeng Sesar appelsínukaka sem á uppruna sinn að rekja til Frakklands

Ljúffeng Sesar appelsínukaka sem á uppruna sinn að rekja til Frakklands

Matur
01.12.2022

Aðventa að hugljúfur tími þar sem jólaljósin umvefja okkur og margir njóta þess að baka ljúffengar kræsingar sem gleðja matarhjartað. Mæðgurnar Stella Birgisdóttir innanhússhönnuður og Inga Bryndís Jónsdóttir stílisti eru duglegar að njóta saman í aðventu og eiga sínar uppáhalds stundir gjarnan þar sem þær baka eitthvað ljúffengt með kaffinu. Ein af þeim kökum sem Lesa meira

Sjúklega gott brauðstangajólatré í aðventunni

Sjúklega gott brauðstangajólatré í aðventunni

Matur
28.11.2021

Í aðventunni er gaman að njóta góðs matar með jólalegu ívafi með fjölskyldu og vinum. Berglind Hreiðars sem er einn vinsælasti köku- og matarbloggari landsins hjá Gotterí og gersemar hefur gaman að því að setja saman kræsingar með jólaívafi sem bæði gleðja auga og munn og þetta dásamlega brauðstangajólatré  sem fyllt er með osti er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af