Spurning vikunnar: Hvað borðar þú á aðfangadag?
Jónína Ingólfsdóttir „Mér er boðið í mat og ég held ég fái humar, það er uppáhaldið“ Ólafur Waage „Kalkún“ Alda Björk Skarphéðinsdóttir „Mér er boðið í mat til dóttur minnar. Nautasteik og humar í forrétt“ Eyþór Helgi Pétursson „Hamborgarhryggur, grafið lambafille í forrétt og grafið nautafille“
Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Jólagóðverk dagsins
FókusSara Barðdal Þórisdóttir er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi hiitfit.is. Hún hjálpar konum að verða heilsuhraustari og hamingjusamari í gegnum námskeið og þjálfanir á vegum hiitfit.is Í desember er jóladagatal á síðunni þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – Lesa meira
Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Standið upp fyrir þá sem eiga sér enga talsmenn, berjist fyrir jafnrétti fyrir alla“
Fókus„Ég veit að börnin mín voru hálft í hvoru að vonast til þess að ég myndi sökum anna sleppa jólabréfinu í ár, en jólasiðir eru jólasiðir og með þeirra leyfi deili ég jólabréfinu til þeirra ef aðrir kynnu að hafa gagn og gaman af,“ skrifar Halla Tómasdóttir forstjóri B Team, fyrirlesari og fyrrum framkvæmdastjóri. Árlega Lesa meira
Jólalag Árbæjarskóla: „Whatupp people, þetta er Stúfur, skildu eftir skilaboð“ – Sjáðu myndbandið
FókusVinirnir Ármann Arnarsson, Kári Fannar, Magnús Orri Fjölvarsson og Máni Binder eru í 10. bekk í Árbæjarskóla. Fyrir jólin í ár ákváðu þeir að taka upp myndband Árbæjarskóla. „Það tók allt um einn mánuð að gera myndbandið og þetta var mikil vinna,“ segir Magnús Orri, sem sá um myndatökuna.
Meirihluti landsmanna kýs að halda upp á jólin með gervijólatré
FókusSamkvæmt nýrri könnun MMR þá mun meirihluti heimila skarta gervitré yfir jólin líkt og fyrri ár. Litlar breytingar hafa orðið á jólatrjáahefðum landsmanna undanfarin ár en samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var dagana 5. til 11. desember segjast 54,5% landsmanna ætla að setja upp gervijólatré á heimili sínu þessi jól, 31,9% segjast ætla að setja Lesa meira
Apple Airpods tróna á toppi jólagjafaóskalista Íslendinga
FókusJá hefur tekið saman þær vörur sem landsmenn hafa mest verið að skoða fyrir jólin í vöruleit Já.is. Listarnir eru tveir, annars vegar þær vörur sem hafa oftast verið skoðaðar í vöruleitinni og hins vegar þær vörur sem hafa oftast verið settar í óskalista en allt vöruúrval íslenskra vefverslana er nú aðgengilegt á nýjum Já.is Lesa meira
Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Taktu skemmtilega æfingu
FókusSara Barðdal Þórisdóttir er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi hiitfit.is. Hún hjálpar konum að verða heilsuhraustari og hamingjusamari í gegnum námskeið og þjálfanir á vegum hiitfit.is Í desember er jóladagatal á síðunni þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – Lesa meira
Áttu fullt af piparkökum? Gerðu þá þetta tíramísú
MaturTíramísú er klassískur réttur en þessi týpa hér fyrir neðan er búin til með piparkökum og engu áfengi. Æðislegt um jólin. Óáfengt piparköku-tíramísú Hráefni: 225 g Mascarpone 1/3 bolli sykur 3/4 bolli rjómi 350 g piparkökur 1 bolli sterkt kaffi 2 msk. kakó Aðferð: Blandið Mascarpone og sykri vel saman í skál. Þeytið rjómann í Lesa meira
Langbesta kalkúna fyllingin og einföld er hún
MaturKalkúnn verður alltaf vinsælari hátíðarmatur en það er algjört lykilatriði að hafa fyllingu með fuglinum. Hér er afar einföld fylling sem við á matarvefnum erum langhrifnust af. Besta fyllingin Hráefni: 13–15 bollar þurrir brauðteningar (um það bil 1 brauðhleifur) 1 bolli sellerí, saxað 1 bolli laukur, saxaður 340 g smjör 2¼ tsk. salt 1tsk. pipar Lesa meira
Himnesk Nutella-ostakaka: Jólalegur eftirréttur sem þarf ekki að baka
MaturÞað er ekki öllum gefið að treysta sér í bakstur á jólum, en hér fylgir uppskrift að unaðslegum eftirrétti sem þarf ekki einu sinni að baka. Nutella-ostakaka Botn – Hráefni: 1 1/2 bolli hafrakex, fínmalað 2 msk púðursykur 1/2 tsk vanillusykur smá salt 7 msk smjör, brætt Aðferð: Blandið öllum hráefnum mjög vel saman og Lesa meira