Spurning vikunnar – Handa hverjum er erfiðast að kaupa jólagjöf?
FókusJólin eru á næsta leiti og ekki seinna vænna að fara að huga að gjöfum fyrir ástvini. Valið getur oft verið hin mesta þraut, flest viljum við vanda valið vel svo gjöfin hitti í mark, en oftar en ekki eru einn eða tveir ástvinir sem vefjast helst fyrir manni. DV fór á stúfana og forvitnaðist Lesa meira
Jólasmákökur sem fólk á ketó dýrkar – Súpereinföld uppskrift
MaturÞá er maður byrjaður að baka fyrir jólin og að sjálfsögðu er það sykulaust. Þessi uppskrift er súpereinföld og gaman að gera saman. Verst hvað deigið er gott eitt og sér. Þessi uppskrift kemur frá mömmu og hún var vön að baka þessar hver jól. Hún sá uppskriftina upphaflega í Allt for damerne fyrir 50 Lesa meira
Þú þarft bara 3 hráefni til að búa til þetta æðislega nammi
MaturNú styttist heldur betur í jólin og margir sem búa til konfekt fyrir jólahátíðina. Þessir nammibitar hér fyrir neðan eru sjúklega einfaldir því aðeins þarf þrjú hráefni til að töfra þá fram. Svo ekki sé minnst á að þeir eru hollir líka. Algjör snilld! Döðlugott Hráefni: 11–12 döðlur, án steins og látnar liggja í bleyti Lesa meira
Fólk sem setur upp jólaskrautið snemma hamingjusamara
Það eru 99 dagar til jóla. Flestir setja upp jólaskrautið þegar nær dregur jólum. En fyrir suma er biðin of löng og vilja helst setja upp jólaskrautið þegar fyrsta haustlaufið fellur. Ef þú vilt setja bráðlega upp jólaskrautið, eða ert búin að því, þá eru vísindin með þér í liði. Sálgreinirinn Steve McKeown segir að Lesa meira
Gaf eiginmanninum kynþokkafullar myndir af sér í garnbaði
FókusLjósmyndarinn Samantha Bishop, sem búsett er í Georgíu í Bandaríkjunum, fékk heldur óvenjulegt ljósmyndaverkefni núna fyrir jólin, og það frá móður hennar, Lisu Bishop. Lisa vildi gefa manninum sínum ljósmyndamöppu í jólagjöf, með myndum af henni sjálfri. Svona pínu kynþokkafullar myndir eins og konur eiga til að gefa mönnum sínum við góð tilefni. En í Lesa meira
Tveggja ára drengur með sjaldgæfan hjartagalla stjórnaði jólaljósum með hjartslætti sínum
FókusBilly Hopkin, tveggja ára gamall drengur sem fæddist með sjaldgæfan hjartagalla, fékk einstakt verkefni núna fyrir jólin. Billy fékk að stjórna jólaljósunum í kringum Seven Dials minnismerkið í West End í London með hjartslætti sínum. Ljósin flöktu þar til Billy tók við og ljósin blikkuðu í takt við hjartslátt hans. Hversu fallegt? „Jólin eiga að Lesa meira
8 bestu heilsuráðin fyrir jólin
FókusÞað er fátt leiðinlegra en að borða yfir sig og upplifa uppþembu, þreytu og slen. Eins yndisleg og jólin eru þá eru þau bara nokkrir dagar og svo tekur hversdagsleg rútínan við. Ég stórlega efast um að margir vilji byrja nýja árið með nokkrum aukakílóum, orkuleysi og þreytu – er það nokkuð? Hafðu þessi frábæru Lesa meira
Þegar hermennirnir héldu jólin með Íslendingum – Sjáðu myndirnar
FókusÍ tímaritinu Life Magazine frá 24. janúar 1944 birtist grein undir fyrirsögninni „ Jól á Íslandi“, sem fjallaði um jól bandaríska hersins á Íslandi árið 1943. Í greininni er stuttlega fjallað um jól bandarísku hermannanna á Íslandi 1943 og á milli lína má lesa að móttökur Íslendinga hafi upphaflega verið heldur kuldalegar. Greinahöfundur segir þó að þessi jólin hafi viðmót Íslendingana batnað til Lesa meira
Þau deildu á árinu og þetta myndu þau gefa hvort öðru í jólagjöf
FókusÞað er margt búið að gerast á árinu og fjölmargar deilur komið upp. Nú eru hins vegar að koma jól, hátíð ljóss og friðar. Það þýðir að við leggjum deilumál til hliðar, í það minnsta yfir hátíðirnar. DV tók saman nokkur sem hafa átt í deilum á árinu og spurði hvað þau myndu gefa hinum Lesa meira
Spurning vikunnar: Hvað borðar þú á aðfangadag?
Jónína Ingólfsdóttir „Mér er boðið í mat og ég held ég fái humar, það er uppáhaldið“ Ólafur Waage „Kalkún“ Alda Björk Skarphéðinsdóttir „Mér er boðið í mat til dóttur minnar. Nautasteik og humar í forrétt“ Eyþór Helgi Pétursson „Hamborgarhryggur, grafið lambafille í forrétt og grafið nautafille“