Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“
MaturÉg er alltaf að leita að þessari fullkomnu súkkulaðibitaköku og nú held ég að hún sé komin. Nú mega jólin koma á mínum bæ. Það er eitt sem ég tengi mikið við jólin en það eru Nóa Siríus appelsínuhnappar. Til að ná þessari nostalgíu bætti ég appelsínudropum í kökurnar og ekkert annað en Sukrin mjólkursúkkulaði Lesa meira
Varúð – Aðeins fyrir nautnaseggi á jólum – Sjáið uppskriftirnar
MaturNú nálgast jólin óðfluga og ekki seinna vænna að leiða hugann að gómsætum eftirrétti. Hér fara á eftir þrjár tertur sem eru eingöngu fyrir nautnaseggi þessa lands. Súkkulaðikaka með guðdómlegu vanillukremi Brúnka: 3/4 bolli olía 1 tsk. vanilludropar 1 1/4 bolli sykur 3 egg 3/4 bolli hveiti 1/2 bolli kakó 1/2 tsk. lyftiduft smá sjávarsalt Lesa meira
Kakan sem öskrar á jólin – Sjáið uppskriftina
MaturÞessa uppskrift fundum við á matarvefnum Delish og þurftum að deila henni áfram. Hér er um að ræða köku sem er eins og risastór piparkaka með fullt, fullt af glassúr. Gerist ekki jólalegra! Piparkökukaka Hráefni: 2 2/3 bolli hveiti 1 tsk. matarsódi 3 tsk. engifer 1 msk. kanill 1 tsk. allra handa ¼ tsk. salt Lesa meira
Ostakúlan sem ærir óstöðugan
MaturÍ aðdraganda jóla er gaman að leika sér í eldhúsinu og búa til eitthvað sem maður hefur aldrei smakkað áður. Kvöldsnarl er líka tilvalið þegar að kalt er úti. Hér er uppskrift af vefnum Delish sem tikkar í öll boxin – ómóstæðileg ostakúla. Ostakúla með eplum og karamellu Hráefni: 450 g rjómaostur, mjúkur ¼ bolli Lesa meira
Þessar þarftu að baka í sprengjustorminum
MaturÞað er víst ógurlegt veður að ganga yfir landið og þá er nauðsynlegt að halda sig innan dyra. Það er margt hægt að gera sér til dundurs inni, til dæmis að baka. Við á matarvefnum mælum heils hugar með þessum æðislegu súkkulaðibitakökum. Súkkulaðibitakökur Hráefni: 1½ bolli púðursykur 115 g mjúkt smjör ½ bolli ólífuolía ½ Lesa meira
Öðruvísi konfekt um jólin – Sjáið uppskriftirnar
MaturMargir nýta aðventuna til að koma saman og búa til konfekt. Vissulega er gott og gilt að halda í hefðir og gera sama konfektið ár eftir ár, en stundum er líka dásamlegt að breyta til. Hér eru þrjár konfektuppskriftir sem gætu kitlað nýjungagirnina í lesendum. Hlaup Hráefni: 37 g matarlímsplötur 1 bolli kalt vatn 1 Lesa meira
Nú fór María alveg með það í eldhúsinu: „Guð hjálpi mér“
MaturMaría Gomez, konan á bak við matarsíðuna Paz, birtir í dag glænýja uppskrift sem hefur gert okkur á matarvefnum óvenju gráðug. Um er að ræða piparköku Churros með Kinder-súkkulaðisósu – girnilegra verður það varla. Við gefum Maríu orðið en minnum á Instagram-síðuna hennar fyrir þá sem vilja fylgjast með matgæðingnum: „Guð hjálpi mér hvað þessir Lesa meira
Epískar Mars smákökur með leynihráefni
MaturNú er aðventan loksins hafin og margir sem byrjaðir eru að baka jólasmákökurnar. Hér eru dásamlegar dúllur á ferð sem eru stútfullar af Mars-i og innihalda leynihráefni, sem er búðingsduft en það gerir kökurnar dúnmjúkar og ómótstæðilegar. Epískar Mars-smákökur Hráefni: 155 g mjúkt smjör ½ bolli púðursykur ¼ bolli sykur 1 pakki Royal-vanillubúðingur ¼ tsk. Lesa meira
Hvað er aðventa?
FókusVið kveikjum einu kerti á, er gjarnan sungið á aðventunni, en á sunnudaginn næstkomandi er einmitt fyrsti í aðventu. En hvað er aðventan og hvers vegna tendrum við ljós á aðventukrönsum í tilefni hennar? Aðventa, jólafasta Aðventa var áður fyrr kölluð jólafasta. Hún hefst fjórða sunnudag fyrir jóladag. Orðið aðventa hefur verið notað á Lesa meira
Smákökur hringja inn aðventuna – Sjáið uppskriftirnar
MaturÞrjár uppskriftir – þrjár mismunandi smákökur. Ef þú bakar alltaf sömu smákökusortirnar fyrir jólin þá er tilvalið að prófa eitthvað nýtt um þessi jól. Ogguponsulitlar ostakökur Ostakökufylling – Hráefni: 1 eggjarauða 85 g mjúkur rjómaostur 1/4 bolli sykur 2 tsk. rifinn sítrónubörkur 1/2 tsk. vanilludropar Aðferð: Blandið öllum hráefnum vel saman í skál og setjið Lesa meira