Gómsætar súkkulaðibitakökur með Omnom súkkulaði sem enginn stenst
MaturÍ jólunum er vinsælt að leyfa sér að borða mikið af góðu súkkulaði og súkkulaðibitakökur sem bráðna í munni eru í uppáhaldi hjá mörgum. Hér er um við komin með uppskrift af ómótstæðilega gómsætum súkkulaðibitakökum sem enginn súkkulaði unnandi stenst. Því meira súkkulaði sem er í uppskriftinni því betri verða þær. Galdurinn bak við þessa Lesa meira
Ítalska jólakakan Panettone slær í gegn
MaturNú er loksins hægt að fá ítölsku jólakökuna Panettone í flestum stórmörkuðum landsins sælkerum til mikillar gleði. Ítalska jólakakan þykir ein sú besta og þeir sem eru heillaðir af ítalskri matargerð og bakstri segja að það sé ómissandi að eiga þessa um hátíðarnar. ,,Flestir Ítalir borða Panettone yfir hátíðarnar, en kakan er sögð koma upprunalega Lesa meira
Svona fægir þú silfrið fyrir jólin – heimagerður og umhverfisvænn fægilögur
MaturÞað eru nokkrir hlutir sem vert að fríska upp fyrir jólahátíðina og byrja snemma á því fyrir aðventuna. Má þar nefna silfrið, það þarf að fægja silfrið reglulega til að það njóti sín og glansi. Það er talað um að það falli á silfrið og þá verður það svart. Það sem veldur því er að Lesa meira
Sjúklega góð ostakaka í krukku með löðrandi piparmyntu- og karamellusósu
MaturOstakökur eiga vel við, hvort sem það er sumar, vetur, vor eða haust. Það er hægt að útbúa ótal útfærslur af þeim og aðlaga þær að tilefni hverju sinni. sem hátíðirnar nálgast er hér ein komin sem Berglind Hreiðars sælkeri og matarbloggari með meiru hjá Gotterí og gersemar er búin að setja í hátíðlegan búning Lesa meira
Mjúkur marengsbotn rúllaður upp með hindberjarjóma og bræddu piparkökusúkkulaði getur ekki klikkað
MaturÞegar líður að jólum er ávallt gaman að prófa sig áfram í bakstri og matargerð og leika sér með brögð í aðventunni. Una Guðmundsdóttir, starfar í markaðsdeild Heimkaupa og nú þegar jólin nálgast fer hugurinn á flug varðandi allskonar skemmtilegar uppskriftir. „Mér þykir einstaklega gaman að baka og prófa eitthvað nýtt og spennandi hverju sinni. Lesa meira
Sjúklega góður Ris a la mande með karamellusósu
MaturRis a la mande er algjör klassík þegar hátíðirnar nálgast. Flestir þekkja þennan rétt borinn fram með kirsuberjasósu en undanfarin ár hefur karamellusósa með þessari uppskrift hins vegar notið mikilla vinsælda. Hér kemur því undursamleg útfærsla af Ris a la mande með karamellusósu með kanilkeim úr smiðju sælkerans og matarbloggarans Berglindar Hreiðars hjá Gotterí og Lesa meira
Hvíta húsið varar Bandaríkjamenn við vöruskorti fyrir jólin
PressanEmbættismenn í Hvíta húsinu segja að Bandaríkjamenn verði að búa sig undir að fyrir jólin verði eitt og annað ófáanlegt í verslunum. Einnig megi búast við hærri verðum á ýmsu. Ástæðan er sá vandi sem er við að etja í birgðaflutningum þessi misserin. Þessi vandi hefur lagst á heimsviðskiptin og skapað flöskuhálsa í flutningageiranum í Lesa meira
Óttast hverja kórónuveirubylgjuna á fætur annarri
PressanAnthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi stjórnvalda um þau mál, óttast að skammt sé í mikla fjölgun nýrra kórónuveirusmita. „Ég hef sömu áhyggjur og Joe Biden, verðandi forseti, um að á næstu vikum geti ástandið versnað enn frekar,“ sagði Fauci í viðtali við CNN. Fauci hefur verið stjórn Donald Trump til ráðgjafar varðandi viðbrögð við heimsfaraldrinum og mun halda því starfi áfram hjá stjórn Joe Biden sem Lesa meira
Ef við fögnum jólunum deyr fólk í janúar
PressanGiuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hvetur landa sína til að fara varlega um jólin og hafa jólin róleg og fámenn og forðast fjölmennar jólasamkomur. Ástæðan er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar sem hefur lagst þungt á Ítalíu. „Ein vika með algjörlega takmarkalausri samveru mun þýða að í janúar verðum við að greiða það dýru verði með mikilli aukningu Lesa meira
Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift
MaturNú hef ég eldað kalkún á þakkargjörð og á jólum í 25 ár með góðum árangri og orðin heldur vanaföst með aðferð og fyllingu, en ketó útgáfan mín sló öll met og er betri en þessi hefðbundna. Ég var vön að baka kornbrauð eins og hún systir mín í Ameríkunni en geri nú einskonar „fathead“ Lesa meira