Fæðing Jesú nútímavædd: Hipsteraútgáfan með snjallsímum og sjálfum – Sjáðu myndirnar
FókusHér má sjá nútíma útgáfu af fæðingu Jesú, með foreldrum, vitringum, fjárhirði, dýrum og tilheyrandi. Það voru bræðurnir Casey og Corey Wright, sem hönnuðu þessa hipster útgáfu og settu á markað árið 2016, 5.000 stykki voru framleidd og seldist settið eins og heitar lummur. Settið er ekki lítið, 61 x 41 sm og hver fígúra Lesa meira
Þetta er smákakan sem rústaði samkeppninni: Sítrónur, kókos og nóg af súkkulaði
MaturSmákökusamkeppni Kornax var haldin fyrir stuttu en vinningshafinn að þessu sinni var Carola Ida Köhler, eins og við á matarvefnum höfum sagt frá. Sjá einnig: Tannsmiður vann loksins smákökukeppni eftir margar tilraunir:„Núna get ég hætt á toppnum“. Meðfylgjandi eru vinningskökurnar sem heita Hvít jól og eru afar jólalegar kökur með fallegum gylltum snjóflögum. Hvít jól Lesa meira
Elskar þú súkkulaði? Þá þarftu að lesa þessa uppskrift
MaturÞað styttist í jólin og margir byrjaðir á jólabakstrinum. Hér er á ferð uppskrift að svokölluðum Crinkle smákökum sem eru mjög vinsælar vestan hafs og algjör unaður í smákökuformi. Crinkle smákökur Hráefni: 3/4 bolli sykur 1/4 bolli olía 1 tsk. vanilludropar 2 egg 1 bolli hveiti 1/2 bolli kakó 1 tsk. instant kaffi 1 tsk. Lesa meira
Elsti skjólstæðingur Fjölskylduhjálpar Íslands er 97 ára – Geta líklega ekki aðstoðað alla sem þurfa aðstoð fyrir jólin
FréttirJólin nálgast og margir eru með kvíðahnút í maga vegna þeirra enda töluverð fjárútlát yfirleitt tengd hátíðinni. Margir leita aðstoðar hjálparsamtaka, þar á meðal Fjölskylduhjálpar Íslands, til að geta haldið upp á jólin. En hjá Fjölskylduhjálp Íslands óttast fólk að samtökin nái ekki að hjálpa öllum þeim sem þarfnast hjálpar. „Elsti einstaklingurinn sem leitar til Lesa meira
Auðveldar súkkulaðibitakökur úr smiðju Sollu Eiríks
MaturHér er á ferð ný uppskrift frá Sollu Eiríks að súkkulaðibitakökum sem henta vegan lífsstíl. Allt hráefnið er að auki lífrænt ræktað. Súkkulaðibitakökur Hráefni: ⅔ bolli kókosolía, bráðin ⅔ bolli kókospálmasykur ⅔ bolli hrásykur ½ bolli mjólk, t.d. möndlu eða haframjólk 2 tsk. vanilla 2 ½ bolli spelt, fínt og gróft til helminga 1 tsk. Lesa meira
Örbylgjuofn er allt sem þarf: Jólakonfektið klárt á 10 mínútum
MaturÞað er ofboðslega gaman að búa til sitt eigið jólakonfekt en það vex mörgum í augum. Þetta konfekt er hins vegar ofboðslega auðvelt og þarf bara að láta það malla í örbylgjuofni. Jólakonfektið klárt á tíu mínútum Hráefni: 1 1/2 bolli salthnetur 1 bolli sykur 1/2 bolli ljóst síróp 1/8 tsk. salt 1 tsk. vanilludropar Lesa meira
Við gerum lífið auðveldara: Byggðu þitt eigið piparkökuhús með þessum formum – Prentaðu þau út núna
MaturÞað getur verið stressandi að búa til sitt eigið piparkökuhús og auðvitað er miklu fljótlegra að kaupa kökurnar tilbúnar og líma þær saman með brenndum sykri eða glassúr. Hér eru hins vegar teikningar af skemmtilegu piparkökuhúsi sem fengnar eru af Good Housekeeping, og býður upp á mikla möguleika í skreytingum. Fyrir neðan teikningarnar er einnig Lesa meira
Hjartnæm jólaauglýsing fylgir ferli Elton John -„Þetta er þitt lag, þitt líf“
FókusJólaauglýsing John Lewis verslunarkeðjunnar er komin og stórstjarnan Elton John leikur í henni. Auglýsingin sem ber nafnið Drengurinn og píanóið (The Boy And The Piano) kostaði 7 milljónir punda og fylgir hún lífi söngvarans goðsagnakennda. En í öfugri röð, frá nútíð til fortíðar, þegar Elton John fékk píanó að gjöf. Smellur hans Your Song sem Lesa meira
Jólaauglýsing Iceland bönnuð vegna pólitískra skilaboða
FókusJólauglýsing bresku verslunarkeðjunnar Iceland, sem gerð var í samstarfs við Greenpeace samtökin, hefur verið bönnuð fyrir að vera of pólitísk. Í henni er fylgst með órangútan og eyðileggingu regnskóga af völdum pálmaolíuframleiðanda. Auglýsingasamtökin Clearcast í Bretlandi, töldu auglýsinguna stangast á við lög sem banna pólitísk skilaboð í auglýsingum, en fyrr á þessu ári var Iceland Lesa meira