fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Jól

Elsta jólagjöf Bergþórs

Elsta jólagjöf Bergþórs

Fókus
02.12.2018

Hver er elsta jólagjöfin sem þú átt? „Ég held að það séu rúmföt sem ég fékk frá mömmu og pabba þegar ég var unglingur. Ég hafði sagt mömmu að mig langaði svo í dökkblá rúmföt. Þetta var þegar úrvalið var lítið og ég er svo skrýtinn að ég vil eiginlega alltaf vera öðruvísi en aðrir. Lesa meira

Yndislegar Oreo-smákökur

Yndislegar Oreo-smákökur

Matur
01.12.2018

Það getur verið gaman að baka smákökur fyrir jólin, en þessar hér eru algjörlega dásamlegar. Yndislegar Oreo-smákökur Hráefni: 2 1/4 bolli hveiti 1 tsk. matarsódi 225 g mjúkt smjör 3/4 bolli ljós púðursykur 1/4 bolli sykur 1 pakki vanillubúðingur 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar 6 Oreo-kex, grófsöxuð 100 g hvítt súkkulaði, grófsaxað Aðferð: Hitið Lesa meira

Óendanlega jólalegar smákökur

Óendanlega jólalegar smákökur

Matur
30.11.2018

Ég er svolítill aðdáandi red velvet kökunnar, mér finnst líka eitthvað óendanlega jólalegt við hvítt og rautt saman. Ég henti í þessar rauðu flauels krumpukökur um daginn, þær hafa verið mjög vinsælar á heimilinu, skemmir líka alls ekki fyrir hvað þær eru jólalegar og fallegar. Mig langaði að deila með ykkur uppskriftinni af þeim. Rauðar Lesa meira

Jólaþankar Kristborgar Bóelar – „Þetta neyslukapphlaup er bara sturlað og því fylgir mikil streita“

Jólaþankar Kristborgar Bóelar – „Þetta neyslukapphlaup er bara sturlað og því fylgir mikil streita“

Fókus
29.11.2018

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, blaðamaður hjá Austurglugganum héraðsfréttablaði Austurlands og Austurfrétt, netmiðli sama svæðis heldur einnig úti eigin vefsíðu, þar sem hún skrifar pista um lífið og tilveruna. Í nýlegum pistli sem hún gaf Fókus góðfúslega leyfi skrifar hún um jólahaldið og hvernig neyslukapphlaupið veldur því að við erum umkringd dóti og alls konar sem okkur Lesa meira

Trúfélög á Íslandi í sálarkapphlaupi fyrir desember

Trúfélög á Íslandi í sálarkapphlaupi fyrir desember

Eyjan
27.11.2018

Ef þú vilt skipta um trúfélag þá þarf að gera það fyrir 1. desember næstkomandi, annars renna sóknargjöld til núverandi trúfélags allt næsta ár. Þjóðskrá heldur utan um trúfélagaskráningu allra Íslendinga, það gildir um alla, einstaklingur sem er ekki skráður í trúfélag er þá skráður utan trúfélaga og rennur sóknargjaldið þá beint í ríkissjóð. Fjöldi Lesa meira

Rosalegar súkkulaðikökur með karamellu í miðjunni

Rosalegar súkkulaðikökur með karamellu í miðjunni

Matur
27.11.2018

Fyrsti sunnudagur í aðventu er næsta sunnudag og þá taka sig margir til og baka jólasmákökur. Við mælum hiklaust með þessum smákökum sem eru gjörsamlega óviðjafnanlegar. Rosalegar súkkulaðikökur Hráefni: 1 1/8 bolli hveiti 1/2 bolli kakó 1 tsk. matarsódi 1/2 bolli sykur 1/2 bolli púðursykur 113 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar 1 egg 13 Lesa meira

Örbylgjuofn – 5 hráefni: Jólakonfektið til á augnabliki

Örbylgjuofn – 5 hráefni: Jólakonfektið til á augnabliki

Matur
24.11.2018

Það styttist óðum í jólin og margir farnir að huga að konfektgerð. Hér er ein uppskrift sem svínvirkar og getur eiginlega ekki klikkað. Dúnmjúkir draumadúskar Hráefni: 200 g Freyju karamellur (einn poki) 2 msk. rjómi 1 1/2 tsk. smjör 3/4 bolli salthnetur (eða hnetur að eigin vali) 200 g mjólkursúkkulaði (eða annað súkkulaði) Aðferð: Setjið Lesa meira

Jólin hafa áhrif á dýrin

Jólin hafa áhrif á dýrin

Fókus
24.11.2018

Jólin eru hátíð manna, sköpuð af mönnum og fyrir menn. Dýrin verða þó mörg hver vör við þetta rask á almanaksárinu og kemur það misvel við þau. Sumar tegundir kunna afar vel við sig á jólunum og geta jólin jafnvel bjargað lífi þeirra. Önnur verða kvíðin, hrædd og óörugg. DV tók saman áhrif jólanna á Lesa meira

Þetta eru smákökurnar sem kljúfa internetið: „Var einhver að baka fyrir einhvern sem honum er illa við?“

Þetta eru smákökurnar sem kljúfa internetið: „Var einhver að baka fyrir einhvern sem honum er illa við?“

Matur
23.11.2018

Mikil umræða hefur skapast síðustu daga á íslenska Facebook-hópnum Matartips! Eftir að einn matgæðingur auglýsti eftir uppskrift að smákökum með gráðaosti. Finnst mörgum þetta hljóma ansi skringilega þar sem smákökurnar innihalda einnig marsipan. „Þessi samblanda er ein sú furðulegasta sem ég hef lesið. Var einhver að baka fyrir einhvern sem honum er illa við og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af