fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Jól

María Lind hvetur til að setja mikilvægustu hlutina á dagskrá – „Hleypurðu hraðar en jólastressið?“

María Lind hvetur til að setja mikilvægustu hlutina á dagskrá – „Hleypurðu hraðar en jólastressið?“

Fókus
03.12.2018

María Lind Ingvarsdóttir starfar hjá HiiTFiT.is við allt frá sköpun og hönnun efnis til stuðnings við stelpurnar sem eru þar í þjálfun, en sjálf byrjaði hún í þjálfun hjá HiiTFiT.is fyrir tæpum tveimur árum. Í pistli sem hún skrifaði nýlega veltir hún því fyrir sér hvort við séum að forgangsraða jólunum fyrir okkur sjálf í stað Lesa meira

Hvað kosta jólin?

Hvað kosta jólin?

Fókus
02.12.2018

Hefðbundin jól fjögurra manna fjölskyldu kosta um 200 þúsund krónur. Þetta er viðmiðunarkostnaður sem DV reiknaði út miðað við par með tvö börn. Stærstur hluti jólakostnaðarins snýr að gjöfunum, eða um tveir þriðju. Sparifatnaður kemur þar á eftir en skreytingar og matur eru frekar lítill hluti af heildarkostnaðinum.   Jólagjafir Dýrustu jólagjafirnar eru yfirleitt til Lesa meira

Elsta jólagjöf Bergþórs

Elsta jólagjöf Bergþórs

Fókus
02.12.2018

Hver er elsta jólagjöfin sem þú átt? „Ég held að það séu rúmföt sem ég fékk frá mömmu og pabba þegar ég var unglingur. Ég hafði sagt mömmu að mig langaði svo í dökkblá rúmföt. Þetta var þegar úrvalið var lítið og ég er svo skrýtinn að ég vil eiginlega alltaf vera öðruvísi en aðrir. Lesa meira

Yndislegar Oreo-smákökur

Yndislegar Oreo-smákökur

Matur
01.12.2018

Það getur verið gaman að baka smákökur fyrir jólin, en þessar hér eru algjörlega dásamlegar. Yndislegar Oreo-smákökur Hráefni: 2 1/4 bolli hveiti 1 tsk. matarsódi 225 g mjúkt smjör 3/4 bolli ljós púðursykur 1/4 bolli sykur 1 pakki vanillubúðingur 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar 6 Oreo-kex, grófsöxuð 100 g hvítt súkkulaði, grófsaxað Aðferð: Hitið Lesa meira

Óendanlega jólalegar smákökur

Óendanlega jólalegar smákökur

Matur
30.11.2018

Ég er svolítill aðdáandi red velvet kökunnar, mér finnst líka eitthvað óendanlega jólalegt við hvítt og rautt saman. Ég henti í þessar rauðu flauels krumpukökur um daginn, þær hafa verið mjög vinsælar á heimilinu, skemmir líka alls ekki fyrir hvað þær eru jólalegar og fallegar. Mig langaði að deila með ykkur uppskriftinni af þeim. Rauðar Lesa meira

Jólaþankar Kristborgar Bóelar – „Þetta neyslukapphlaup er bara sturlað og því fylgir mikil streita“

Jólaþankar Kristborgar Bóelar – „Þetta neyslukapphlaup er bara sturlað og því fylgir mikil streita“

Fókus
29.11.2018

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, blaðamaður hjá Austurglugganum héraðsfréttablaði Austurlands og Austurfrétt, netmiðli sama svæðis heldur einnig úti eigin vefsíðu, þar sem hún skrifar pista um lífið og tilveruna. Í nýlegum pistli sem hún gaf Fókus góðfúslega leyfi skrifar hún um jólahaldið og hvernig neyslukapphlaupið veldur því að við erum umkringd dóti og alls konar sem okkur Lesa meira

Sinn er siðurinn í hverju landi: Vissirðu að í nágrannalandi okkar er refsivert að fara ekki í kirkju á jóladag?

Sinn er siðurinn í hverju landi: Vissirðu að í nágrannalandi okkar er refsivert að fara ekki í kirkju á jóladag?

Fókus
28.11.2018

Á flestum heimilum eru ákveðnir jólasiðir og jólavenjur sem eru hafðar í heiðri um jólin. Það sama gildir um ríki heims, að minnsta kosti þar sem jólum er fagnað, þar eru ákveðnir siðir og venjur sem fólki í öðrum ríkjum þykja jafnvel undarlegar. Eflaust finnst mörgum útlendingum í hæsta lagi undarlegt að íslensku jólasveinarnir séu Lesa meira

Trúfélög á Íslandi í sálarkapphlaupi fyrir desember

Trúfélög á Íslandi í sálarkapphlaupi fyrir desember

Eyjan
27.11.2018

Ef þú vilt skipta um trúfélag þá þarf að gera það fyrir 1. desember næstkomandi, annars renna sóknargjöld til núverandi trúfélags allt næsta ár. Þjóðskrá heldur utan um trúfélagaskráningu allra Íslendinga, það gildir um alla, einstaklingur sem er ekki skráður í trúfélag er þá skráður utan trúfélaga og rennur sóknargjaldið þá beint í ríkissjóð. Fjöldi Lesa meira

Rosalegar súkkulaðikökur með karamellu í miðjunni

Rosalegar súkkulaðikökur með karamellu í miðjunni

Matur
27.11.2018

Fyrsti sunnudagur í aðventu er næsta sunnudag og þá taka sig margir til og baka jólasmákökur. Við mælum hiklaust með þessum smákökum sem eru gjörsamlega óviðjafnanlegar. Rosalegar súkkulaðikökur Hráefni: 1 1/8 bolli hveiti 1/2 bolli kakó 1 tsk. matarsódi 1/2 bolli sykur 1/2 bolli púðursykur 113 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar 1 egg 13 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af