Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?
FókusÍ kvöld klukkan 18 ganga jólin í garð hér á landi. En af hverju skyldu þau einmitt byrja á þessum tíma sólarhrings? Í mörgum löndum teljast jólin hins byrja þegar 25. desember rennur upp á miðnætti, klukkan 0:00. Ísland er þó alls ekki eina landið í heiminum þar sem jólin byrja að kvöldi 24. desember. Lesa meira
Jólaverslunin byrjar hægt – Dagur einhleypra stóð ekki undir væntingum
EyjanAndrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir merki um að fólk sé að halda að sér höndum í því óvissuástandi efnahagsmála sem nú ríkir. Fyrsti stóri afsláttardagurinn, svokallaður Dagur einhleypra eða Singles´ Day, stóð ekki undir væntingum. „Við höfum enga mælingu en miðað við það sem maður heyrir frá félagsmönnum sem nýttu sér þennan dag þá Lesa meira
Lifandi greni og blóm í forgrunni á eitís jólakaffiborðinu
MaturÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í gærkvöldi bauð þáttastjórnandi Sjöfn Þórðar upp á eitís jólakaffi og fékk þær stöllur Hrafnhildi Þorleifsdóttur blómskreyti og eiganda Blómagallerísins við Hagamel og Elvu Ágústsdóttur stílista við dekkað jólakaffiborðið í eítís stíl. Þar var farið alla leið, þar sem fallegu jólalitirnir rauði og græni fengu að njóta sín. Lesa meira
Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra
MaturVegan laufabrauðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og er ómissandi hluti jólahaldsins hjá mörgum. „Síðustu jól hafa vegan laufabrauðin selst upp hjá okkur en við ætlum að reyna að tryggja nægilegt framboð þessi jól. Eftirspurnin hefur hreinlega komið okkur á óvart,” segir Linda Ýr Stefánsdóttir, verslunarstjóri hjá Veganbúðinni. Hún segir að íslenska vegan samfélagið verður sífellt stærra og vöruþróunin Lesa meira
Jólaís Skúbb slær í gegn
MaturÍsgerðin Skúbb hefur sett sinn rómaða jólaís aftur á markað fyrir hátíðirnar. Jólaísinn sló í gegn í fyrra þegar hann kom á markað fyrir jólin og seldist upp. Hann var þá framleiddur í takmörkuðu upplagi og svo er einnig nú. Jólaís Skúbb er með ristuðum möndlum og gómsætu karamellusúkkulaði. ,,Jólaísinn okkar hefur fest sig í Lesa meira
Jólasveinar nýjasta jólalínan hennar Heklu
FókusMaturHeklaíslandi er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem hefur hannað og framleitt ýmsar vörur undanfarin ár sem flestir Íslendigar ættu að þekkja. Frá árinu 2008 hefur komið sérstök jólalína frá þeim sem samanstendur af ýmsum vörum eins og servíettum, kertum, eldspýtustokkum, viskustykkjum, djásnum, jólakortum og merkimiðum. Jólalína 2022 ber heitið Jólasveinar og er jólarauð með jólasveinum á. Hekla Lesa meira
„Við getum ekki látið Pútín stela jólunum“
FréttirEkkert á að koma í veg fyrir jólastemmningu, ekki einu sinni stríð. Af þeim sökum hefur Vitali Klitschko, borgarstjóri í Kyiv, ákveðið að jólaskreytingar verði settar upp í borginni og að grenilykt skuli fylla vit borgarbúa. „Enginn aflýsir jólunum og áramótunum og nýársstemmningin verður til staðar. Við getum ekki látið Pútín stela jólunum,“ sagði hann í samtali við fréttastofuna RBC-Ukraine. Jólatré Lesa meira
Omnom hringir inn jólin
MaturSúkkulaði ævintýrin gerast um jólin, þá fá súkkulaði unnendur að njóta sín og finna bragðið af jólunum. Súkkulaðigerðin Omnom hringir inn jólin með árlegri vetrarlínu sinni, en þetta er í fjórða sinn sem vetrarlínan kemur út. Listaverkið sem prýðir umbúðirnar í ár eftir listakonuna Jorinde. Verkið er málað með olíu á striga og er vísun Lesa meira
Íslenska jóla- matarhandverksdagatalið sem fullkomnar upplifun sælkerans
MaturNú styttist óðum í að eitt frumlegasta og ljúffengasta jóladagatalið í ár komi í sölu og verði afhent. Hér er á ferðinni Íslenska matarhandverksdagatalið sem nú verður fáanlegt í tveimur útgáfum. Heiðurinn af því eiga þær stöllur Hlédís Sveinsdóttir og Dóra en Dóra er oft kennd við veitingastaðinn Á næstu grösum og slow food-hreyfinguna á Lesa meira
Fullkomin eldun á hreindýrasteik og andabringu
MaturVillibráð nýtur aukina vinsælda á íslenskum jóla- og áramótaborðum, þá sérstaklega hreindýr og önd. Hinrik Örn Lárusson einn af okkar færustu matreiðslumönnum landsins og landsliðskokkur er ávallt með villibráð á boðstólnum á sínu heimili um hátíðarnar. Hinrik deilir hér með lesendum helstu trixunum og gefur góð ráð þegar elda á villibráð eins og hreindýr og Lesa meira