fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

Jól

Sr. Davíð Þór Jónsson: Myndi vilja heimsóknir skólabarna í kirkjur fyrir jól og í moskur á ramadan

Sr. Davíð Þór Jónsson: Myndi vilja heimsóknir skólabarna í kirkjur fyrir jól og í moskur á ramadan

Eyjan
29.12.2024

Í skólaheimsóknum í kirkjur var ekkert um trúboð. Rætt var um vináttu og kærleika og starf kirkjunnar kynnt en ekki minnst á guð og Jesú. Eina trúboðið sem átti sér stað í þessum heimsóknum var þegar börnin sungu jólasálma sem þau höfðu æft í skólanum. Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugardalsprestakalli, segir helstu breytinguna þau Lesa meira

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?

Fókus
24.12.2024

Í kvöld klukkan 18 ganga jólin í garð hér á landi. En af hverju skyldu þau einmitt byrja á þessum tíma sólarhrings? Í mörgum löndum teljast jólin byrja þegar 25. desember rennur upp á miðnætti. Ísland er þó alls ekki eina landið í heiminum þar sem jólin byrja að kvöldi 24. desember. Það á til Lesa meira

Sinn er siðurinn í hverju landi – Gufubað og köngulær

Sinn er siðurinn í hverju landi – Gufubað og köngulær

Pressan
24.12.2024

Á flestum heimilum eru ákveðnir jólasiðir og jólavenjur sem eru hafðar í heiðri um jólin. Það sama gildir um ríki heims, að minnsta kosti þar sem jólum er fagnað, þar eru ákveðnir siðir og venjur sem fólki í öðrum ríkjum þykja jafnvel undarlegar. Eflaust finnst mörgum útlendingum í hæsta lagi undarlegt að íslensku jólasveinarnir séu Lesa meira

Fundu hið fullkomna jólatré og drösluðu því heim – Fengu áfall þegar þau stilltu því upp

Fundu hið fullkomna jólatré og drösluðu því heim – Fengu áfall þegar þau stilltu því upp

Pressan
24.12.2024

Í desember árið 2023 ákváðu Hayden Hardesty og kærastinn hennar að fella fyrsta jólatréð sitt saman í Okanogan-Wenatchee skóginum og gera skemmtilegt stefnumót úr deginum. Samkvæmt vefsíðu skógarins er leyfilegt að höggva tré þar að því gefnu að greitt sé fyrir leyfið.  Þegar þau komu á staðinn sá kærasti Hardesty það sem virtist vera hið Lesa meira

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru

Pressan
21.12.2024

Nú er tími jólaljósa og hátíðarskreytinga og það var akkúrat það sem bæjaryfirvöld hugsuðu með jólaskreytingar á aðalgötunni í kaupstaðnum Fleet í Hampshire á Englandi. Íbúar hafa þó skellihlegið að ljósunum og sagt þau líta út eins og nærföt sem hengd eru upp á þvottasnúru. „Ef þeim er ekki ætlað að líta út eins og Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing

Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing

EyjanFastir pennar
21.12.2024

Þegar dregur að jólum kvarta æ fleiri undan vaxandi jólakvíða á geðlæknastofum landsins. Í október fara hin svokölluðu jólalög að hljóma sem flestir líta á sem skipulagðar hávaðapyntingar. Smám saman hefst Íslandsmótið í jólaskreytingum sem reynir á þolrif allra. Í nóvember er allt komið á fullt með endurteknum útsölum þar sem boðið er upp á Lesa meira

Sagt upp á jólunum

Sagt upp á jólunum

Fréttir
16.12.2024

Matreiðslumaður hafði betur gegn fyrrum vinnuveitanda sínum fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Stefndi maðurinn vinnuveitandanum vegna vangoldinna launa í uppsagnarfresti. Maðurinn sagðist hafa fengið uppsagnarbréf á jóladag á síðasta ári. Vinnuveitandinn neitaði því og sagði uppsögnina hafa átt sér stað þremur vikum fyrr en héraðsdómur tók undir með manninum um að honum hefði verið sagt upp á Lesa meira

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

Pressan
08.12.2024

Gleði jólanna og hátíðahöld geta verið erfiður tími fyrir þá sem takast á við sorg. Hvort sem þú hefur nýlega misst einhvern ástvin eða saknar nærveru hans í jólahefðum, er mikilvægt að heiðra minningu viðkomandi yfir hátíðarnar. Ný jólahefð tileinkuð látnum ástvini eða -vinum getur létt á sorginni hjá þeim sem eftir lifa og fært Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af