fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

jöklar

Næsti heimsfaraldur gæti átt upptök sín í jöklum

Næsti heimsfaraldur gæti átt upptök sín í jöklum

Pressan
30.10.2022

Næsti heimsfaraldur gæti átt upptök sín i bráðnandi jöklum en ekki leðurblökum eða fuglum. Þetta eru niðurstöður nýrrar greiningar á vatni á norðurheimskautasvæðinu. The Guardian segir að erfðafræðileg rannsókn á jarðvegi og botnlagi Lake Hazen, sem er stærsta ferskvatnið á norðurheimsskautasvæðinu, bendi til að hættan á að veirur berist í nýjan hýsil í fyrsta sinn, geti verið meiri vegna bráðnunar jökla. Niðurstöðurnar benda til Lesa meira

Svissneskir jöklar hafa minnkað um helming á einni öld

Svissneskir jöklar hafa minnkað um helming á einni öld

Pressan
10.09.2022

Á 85 árum, frá 1931 til 2016, minnkuðu svissneskir jöklar um helming og bráðnun þeirra verður sífellt hraðari. Þetta eru niðurstöður rannsóknar vísindamanna við ETH Zurich og fleirir stofnana. Vísindamennirnir skoðuðu ljósmyndir, teknar af jöklunum á milli hinna tveggja heimsstyrjalda og báru saman við mælingar á jöklunum. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að frá 2016 hafi jöklarnir minnkað um 12% til Lesa meira

Svissneskir jöklar hopa og skila mannabeinum og flugvélarflaki

Svissneskir jöklar hopa og skila mannabeinum og flugvélarflaki

Pressan
20.08.2022

Miklir hitar hafa verið í Ölpunum í sumar og það hefur bætt enn á bráðnun jökla þar. Svissneskir jöklar eru þar engin undantekning og hafa þeir bráðnað og hopað í sumar með þeim afleiðingum að mannabein og flugvélaflak komu undan þeim. Kennsl hafa ekki verið borin á beinin. Flugvélin hafði verið týnd í hálfa öld. Tveir franskir fjallgöngumenn fundu Lesa meira

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða

Jöklarnir í Ölpunum bráðna á methraða

Pressan
14.08.2022

Áhrifa hnattrænnar hlýnunar gætir víða, þar á meðal í Ölpunum. Þar bráðna jöklarnir nú á methraða. Bráðnun þeirra hefur hörmulegar afleiðingar fyrir umhverfið og okkur mannfólkið. Loftslagið er orðið svo hlýtt að jöklar á toppi fjallanna bráðna nú hraðar en frostpinnar á baðströnd. Í franska fjallabænum La Clusaz, sem er í um 1.000 metra hæð yfir sjávarmáli, var sett hitamet Lesa meira

Grunnvatnsstaðan hefur aldrei verið lægri þrátt fyrir mikla bráðnun jökla

Grunnvatnsstaðan hefur aldrei verið lægri þrátt fyrir mikla bráðnun jökla

Fréttir
03.09.2021

Í júlí og ágúst var vatnsrennsli í jökulám á hálendinu tvöfalt meira en í venjulegu árferði. Viðvarandi hitabylgja, einkum á norður- og austurlandi, veldur þar mestu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Andri Gunnarsson, verkfræðingur og teymisstjóri vatnafars hjá Landsvirkjun hafi staðfest þetta en hann hefur fylgst með vatnsbúskap landsins í rúman áratug. Haft Lesa meira

Jöklar landsins hafa hopað um sem nemur 10 Þingvallavötnum á öldinni

Jöklar landsins hafa hopað um sem nemur 10 Þingvallavötnum á öldinni

Fréttir
11.08.2021

Frá aldamótum hafa jöklar hér á landi minnkað um 800 ferkílómetra en það svarar til um 10 Þingvallavatna. Guðfinna Aðalgeirsdóttir, jöklafræðingur og prófessor, segir þetta vera áminningu um áhrif loftslagsbreytinganna hér á landi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að frá árinu 1900 hafi jöklarnir minnkað um 15% eða sem nemur 2.200 ferkílómetrum. Frá síðustu aldamótum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af