Johnny Rotten hleypti íkorna inn – Hefði betur sleppt því
Pressan27.11.2020
Hinn heimsþekkti pönksöngvari Johnny Rotten, sem var söngvari Sex Pistols, verður væntanlega betur á varðbergi í framtíðinni þegar hann býður gestum með inn í húsið sitt. Hann var orðinn svo góður vinur íkornahóps, sem býr í garðinum hans, að hann bauð hópnum inn í húsið sitt sem er á Venice Beach í Kaliforníu. Í samtali Lesa meira