fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

John Wayne Bobbitt

Manstu eftir John Wayne Bobbitt? Nú er hann aftur í vanda

Manstu eftir John Wayne Bobbitt? Nú er hann aftur í vanda

Pressan
02.10.2020

Árið 1993 komst John Wayne Bobbitt í heimsfréttirnar eftir að eiginkona hans, Lorena, skar getnaðarlim hans af honum með eldhúshníf á meðan hann svaf. Hún flúði síðan frá heimili þeirra í bíl og hafði liminn með. Honum henti hún síðan út um bílgluggann. Limurinn fannst og læknum tókst að græða hann á John. Ástæðan fyrir þessum verknaði Lorena var að hún Lesa meira

Skar getnaðarliminn af eiginmanninum og henti honum út á akur – Nú skýrir hún frá sinni hlið málsins

Skar getnaðarliminn af eiginmanninum og henti honum út á akur – Nú skýrir hún frá sinni hlið málsins

Pressan
02.02.2019

„Þetta er ástarsaga úr nútímanum: Strákur hittir stelpu, strákurinn verður ástfanginn af henni, hann kvænist stelpunni, stelpan sker getnaðarlim hans af.“ Svona er innihaldi nýrrar heimildamyndaþáttaraðar lýst í kitlu hennar. Þáttaröðin fjallar um atburði sem áttu sér stað þann 24. júní 1993 og komust i heimsfréttirnar. Þáttaröðin heitir Lorena eftir annarri aðalpersónu þáttanna, Lorena Bobbitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af