fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

John Legend

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

Fókus
15.01.2019

Söngvarinn John Legend hélt upp á fertugsafmælið með stæl nýlega. Eins og venja er í afmælum var gestum boðið að láta mynda sig í svokölluðum „photo booth,“ sem var ekkert slor: rúllettuborð með spilapeningum og seðlum, kristalsljósakróna og flottheit. Eiginkonan og fyrirsætan Chrissy Teigen var að sjálfsögðu mætt, auk hjónanna Kim Kardashian og Kanye West, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af