John Kerry segir að við höfum aðeins níu ár í viðbót
Pressan„Við höfum ekki meiri tíma fyrir eitthvað rugl. Við getum ekki logið okkur út úr þessu,“ sagði John Kerry, sérstakur útsendari Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum, í samtali við CBS-sjónvarpsstöðina. Mikið vetrarveður herjaði á Bandaríkin síðustu vikur og lagðist sérstaklega þungt á New York og Texas þar sem um 70 manns létust. Kerry benti á að þegar rætt er um loftslagsbreytingarnar telji margir að aðeins sé Lesa meira
Biden ætlar að leggja áherslu loftslagsmálin – John Kerry verður sérstakur sendifulltrúi hans
PressanJoe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, hyggst leggja mikla áherslu á loftslagsmál. Í gær tilnefndi hann John Kerry, fyrrum utanríkisráðherra í ríkisstjórn Barack Obama, sem sérstakan sendifulltrúa sinn í loftslagsmálum. Þetta er um leið ofanígjöf við skort á áhuga og aðgerðum Donald Trump í málaflokknum. Kerry mun njóta sömu stöðu og ráðherrar í ríkisstjórn Biden og sitja í þjóðaröryggisráði landsins. „Þetta er í fyrsta sinn Lesa meira