fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

John F. Kennedy

Skáldsagan um morð á forseta Bandaríkjanna sem varð að veruleika

Skáldsagan um morð á forseta Bandaríkjanna sem varð að veruleika

Pressan
22.11.2023

Í dag eru 60 ár síðan John F. Kennedy forseti Bandaríkjanna var myrtur á ferð sinni um borgina Dallas í Texas ríki. Hin opinbera niðurstaða er að maður að nafni Lee Harvey Oswald hafi myrt forsetann einn síns liðs. Fjölmargir hafa gert miklar athugasemdir við þá niðurstöðu og hafa fært fyrir því rök að umfangsmikið Lesa meira

Biden aflétti leynd á mörg þúsund leyniskjölum um morðið á Kennedy

Biden aflétti leynd á mörg þúsund leyniskjölum um morðið á Kennedy

Pressan
16.12.2022

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, gaf í gær út forsetatilskipun um að aflétta skyldi leynd á mörg þúsund leyniskjölum er tengjast morðinu á John F. Kennedy, forseta, í Dallas í Texas 1963. Ekki leið á löngu þar til þjóðskjalasafn landsins gerði skjölin opinber. Kennedy var skotinn til bana . Niðurstaða rannsóknar, sem var stýrt af Earl Warren, var að Lee Harvey Oswald, fyrrum hermaður og kommúnisti, hefði skotið Lesa meira

Fresta birtingu Kennedyskjala

Fresta birtingu Kennedyskjala

Pressan
07.11.2021

Samsæriskenningasmiðir og aðrir verða að bíða lengur eftir að bandarísk stjórnvöld opinberi skjöl um morðið á John F. Kennedy eftir að Joe Biden, forseti, tók þá ákvörðun að fresta birtingu þeirra. Morðið er líklega ein stærsta morðgáta síðustu aldar og margir hafa mikinn áhuga á málinu. Til stóð að birta mörg þúsund skjöl um málið en það dregst á Lesa meira

Hann lést í flugslysi 1999 – Mörg hundruð stuðningsmenn Trump biðu endurkomu hans á þriðjudaginn

Hann lést í flugslysi 1999 – Mörg hundruð stuðningsmenn Trump biðu endurkomu hans á þriðjudaginn

Pressan
04.11.2021

Á þriðjudaginn söfnuðust mörg hundruð stuðningsmenn QAnon-samsæriskenningarinnar saman við Dealey Plaza í Dallas í Texas en þar var John F. Kennedy, Bandaríkjaforseti, myrtur 1963. Ástæðan fyrir komu fólksins var að það var að bíða eftir að sonur forsetans, John F. Kennedy Jr., myndi birtast þar. En það þurfti ákveðna bjartsýni til að vonast eftir að hann léti sjá sig því hann fórst í flugslysi árið 1999, Lesa meira

Kennedy var veikur og kvalinn

Kennedy var veikur og kvalinn

Fókus
23.09.2018

Bandaríkjaforsetinn John F. Kennedy er tvímælalaust með þeim myndarlegri í sögunni og sjarminn lak af honum. Hann var slík stjarna að sjálf Marilyn Monroe söng afmælissönginn fyrir hann á 45 ára afmælinu. Í fjölmiðlum var hann sýndur sem boðberi nýrra tíma, ungur og ferskur, heilbrigð Ameríka framtíðarinnar. Í raun og veru var hann einn heilsuveilasti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af