fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

John Bolton

„Jafngildir því að Pútín undirriti eigið sjálfsvígsbréf“

„Jafngildir því að Pútín undirriti eigið sjálfsvígsbréf“

Fréttir
05.10.2022

Vandræði Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, í Úkraínu auka líkurnar á að Rússar grípi til vígvallarkjarnorkuvopna. Vígvallarkjarnorkuvopn eru litlar kjarnorkusprengjur sem eru hannaðar til notkunar á vígvöllum. John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna og sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði í samtali við Sky News að Pútín sé nú „í meiri vandræðum en nokkru sinni síðan innrásin hófst“. Hann sagði að „innlimun“ fjögurra hertekinna svæða í austur- Lesa meira

Trump sagður hafa óskað að fyrrum ráðgjafi hans létist af völdum COVID-19

Trump sagður hafa óskað að fyrrum ráðgjafi hans létist af völdum COVID-19

Pressan
25.06.2021

Það eru svo sem engin ný tíðindi að það andi mjög köldu á milli Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, og John Bolton sem var þjóðaröryggisráðgjafi hans um hríð. En að valdamesti maður heims hafi verið svo fullur haturs í garð Bolton að hann hafi óskað þess að hann smitaðist af COVID-19 og myndi láta lífið af völdum sjúkdómsins hefur ekki komið fram Lesa meira

John Bolton segir að NATO kunni að líða undir lok ef Trump verður endurkjörinn

John Bolton segir að NATO kunni að líða undir lok ef Trump verður endurkjörinn

Pressan
12.08.2020

John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, telur að NATO geti liðið undir lok ef Donald Trump verður endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Þetta sagði Bolton í samtali við þýsku fréttastofuna dpa. „Ég tel að hægt sé að bæta það tjón sem Trump hefur valdið í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi ef forsetinn tapar í kosningunum.“ En ef Trump sigrar verður erfitt að bæta tjónið að mati Bolton: „Ég held að tilvera NATO sé undir þrýstingi ef Trump fær Lesa meira

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

Pressan
23.06.2020

John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að forsetakosningarnar í nóvember séu síðasta tækifæri bandarísku þjóðarinnar til að koma í veg fyrir mjög skaðlegar afleiðingar af forsetatíð Trump. Þetta sagði hann í samtali við ABC News á sunnudagskvöldið. Þetta var fyrsta stóra viðtalið sem Bolton veitti í tengslum við útgáfu á nýrri bók hans Lesa meira

Reyna að stöðva útgáfu bókar Bolton um Trump – „Er Finnland hluti af Rússlandi?“

Reyna að stöðva útgáfu bókar Bolton um Trump – „Er Finnland hluti af Rússlandi?“

Pressan
22.06.2020

John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, skýrir frá einu og öðru sem kemur sér illa fyrir forsetann í nýrri bók sinni sem á að koma út á þriðjudaginn. Í heildina má segja að hann dragi upp þá mynd af forsetanum að hann sé óhæfur, fáfróður og spilltur. Trump og stjórn hans reyna nú að stöðva Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af