Urriðahvíslarinn drap nærri tvöfalt fleiri laxa en norsku froskmennirnir
Fréttir21.09.2023
Jóhannes Sturlaugsson, títt nefndur urriðahvíslarinn, drap 22 eldislaxa í tveimur ám á Vestfjörðum. Hann náði nærri tvöfalt fleiri löxum en norsku froskmennirnir þrír náðu í vikunni. „Sjókvíaeldisskrímslin yfirtóku Fífustaðadalsá þetta árið,“ segir Jóhannes í færslu á Facebook síðu rannsóknar og ráðgjafafyrirtækisins Laxfiska. Þetta sé níunda árið í röð sem hann vakti ástandið á laxi og sjóbirtingi á hrygningartíma Lesa meira