fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

jóhannes sturlaugsson

Urriðahvíslarinn drap nærri tvöfalt fleiri laxa en norsku froskmennirnir

Urriðahvíslarinn drap nærri tvöfalt fleiri laxa en norsku froskmennirnir

Fréttir
21.09.2023

Jóhannes Sturlaugsson, títt nefndur urriðahvíslarinn, drap 22 eldislaxa í tveimur ám á Vestfjörðum. Hann náði nærri tvöfalt fleiri löxum en norsku froskmennirnir þrír náðu í vikunni. „Sjókvíaeldisskrímslin yfirtóku Fífustaðadalsá þetta árið,“ segir Jóhannes í færslu á Facebook síðu rannsóknar og ráðgjafafyrirtækisins Laxfiska. Þetta sé níunda árið í röð sem hann vakti ástandið á laxi og sjóbirtingi á hrygningartíma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af