fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Jóhannes Kjarval

Jólakaka Kjarvals

Jólakaka Kjarvals

24.02.2019

Jóhannes S. Kjarval, einn merkasti listmálari Íslandssögunnar, lést árið 1972. Skömmu fyrir andlátið pakkaði hann stórum hluta eigna sinna niður í kassa og ánafnaði Reykjavíkurborg. Kassarnir voru 153 talsins og voru lengi geymdir í kjallara Korpúlfsstaða. Vorið 1985 voru þeir opnaðir og innvolsið rannsakað af listfræðingum. Tilefnið var mikil sýning á verkum hans á Kjarvalsstöðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af