Jólakaka Kjarvals
24.02.2019
Jóhannes S. Kjarval, einn merkasti listmálari Íslandssögunnar, lést árið 1972. Skömmu fyrir andlátið pakkaði hann stórum hluta eigna sinna niður í kassa og ánafnaði Reykjavíkurborg. Kassarnir voru 153 talsins og voru lengi geymdir í kjallara Korpúlfsstaða. Vorið 1985 voru þeir opnaðir og innvolsið rannsakað af listfræðingum. Tilefnið var mikil sýning á verkum hans á Kjarvalsstöðum Lesa meira