MYNDBAND: Selma Björns, Jóhanna Guðrún, Regína Ósk og Hansa eru trylltar ABBA ljóskur
Fókus03.05.2018
Á laugardaginn næsta verður einvala lið tónlistarmanna með sérlega ABBA tónleikasýningu í Hörpunni en sýningin, sem sló eftirminnilega í gegn árið 2014, snýr nú aftur og má teljast full ástæða til þar sem öldungarnir voru jú m.a. að senda frá sér nýtt lag. ABBA er ein vinsælasta hljómsveit allra tíma og hafa plötursveitarinnar selst í yfir Lesa meira
Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð
Fókus20.03.2018
Jóhanna Guðrún söngkona afhjúpaði leyndarmál á Facebooksíðu sinni í dag, en þann 24. desember síðastliðinn trúlofuðu hún og kærasti hennar, Davíð Sigurgeirsson, sig. Við óskum Jóhönnu og Davíð innilega til hamingju.