fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Jógvan Hansen

Jógvan leigir Ásustovu á Airbnb – „Fólkið á eyjunni er gimsteinninn“

Jógvan leigir Ásustovu á Airbnb – „Fólkið á eyjunni er gimsteinninn“

Fókus
07.10.2023

Jógvan Hansen tónlistarmaður með meiru og systir hans, auk maka þeirra, leigja út einstakt sumarhús á Airbnb. Sumarhúsið er byggt í ár sem sumardvalarstaður þeirra í heimabæ systkinanna, Klaksvík í Færeyjum, en öðrum gefst kostur á að leigja húsið þegar fjölskyldurnar tvær eru ekki að nota það. Einstakt útsýni er yfir sjó, fjöll og náttúru.  Lesa meira

Jógvan og Karolína Sif flytja ferskan vorblæ frá Bolungarvík

Jógvan og Karolína Sif flytja ferskan vorblæ frá Bolungarvík

Fókus
05.02.2019

Nýtt bolvískt popplag, Þú ert sú eina, er komið út. Lagið er flutt af Jógvan Hansen og Karolínu Sif Benediktsdóttur, sem er 17 ára Bolungarvíkurmær. Textinn er eftir Benedikt Sigurðsson, föður Karolínu Sifjar, en lagið er erlent. Vignir Snær Vigfússon sá um upptöku. Lagið er á leið á útvarpsstöðvar, en hlusta má á það hér.

„A dyslexic man walks into a bra“: Jógvan sýnir á sér hina hliðina

„A dyslexic man walks into a bra“: Jógvan sýnir á sér hina hliðina

Fókus
13.04.2018

Færeyski söngfuglinn Jógvan Hansen hefur svo sannarlega sjarmerað sig í hug og hjörtu landsmanna og er í dag einn af okkar vinsælustu söngvurum. Jógvan gaf sér tíma í æfingum fyrir tónleika Dean Martin og Frank Sinatra til að sýna lesendum DV á sér hina hliðina. Ef þú þyrftir að breyta, hvað myndirðu vilja heita annað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af