Þorsteinn Pálsson skrifar: Meirihluti fyrir málamiðlun um þjóðaratkvæði
EyjanFastir pennarFyrir 1 viku
Kosningarnar 30. nóvember mörkuðu afgerandi þáttaskil í þróun flokkakerfisins. Fylgisbreytingar allra flokka eru afgerandi. Hins vegar eru þær fyrst og fremst innbyrðis milli flokka í hugmyndafræðilegu mengjunum: Hægri, miðju og vinstri. Samfylkingin er ekki bara orðin stærsti flokkur landsins. Hún er ráðandi afl til vinstri við miðju. Stærsti vinstri flokkurinn og sá sem var yst Lesa meira