fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Joe Exotic

Ný heimildarmynd um Joe Exotic „Tiger King“ væntanleg

Ný heimildarmynd um Joe Exotic „Tiger King“ væntanleg

Pressan
19.03.2021

Ef þú varst á meðal þeirra sem horfðu á þættina um Tiger King á Netflix og hafðir gaman af þá gleður það væntanlega að von er á nýrri heimildarmynd um aðalpersónuna, Joe Exotic, og nær myndin yfir mörg ár. Það er breski heimildarmyndargerðarmaðurinn Louis Theroux sem ætlar að gera myndina. Deadline skýrir frá þessu. Theroux hitti Joe Exotic fyrir 10 árum þegar hann var að gera heimildarmyndina America‘s Most Dangerous Pets. Nýja myndin mun Lesa meira

Niðurlægingin er algjör

Niðurlægingin er algjör

Pressan
04.06.2020

Þættirnir Tiger King slógu hressilega í gegn hjá Netflix fyrr á árinu enda um óvenjulega og alveg ótrúlega heimildamyndaþætti að ræða. Á köflum líktust atburðarásin og persónurnar frekar einhverju úr lygasögu en raunveruleikanum. Í þáttunum eru það Joe Exotic og Carole Baskin sem eru aðalpersónurnar. Þau eiga sér sameiginlegt áhugamál sem er stór kattardýr en Lesa meira

Hvað gerðist eftir Tiger King? Hvar eru tígrisdýrin?

Hvað gerðist eftir Tiger King? Hvar eru tígrisdýrin?

Pressan
08.04.2020

Heimildamyndin „Tiger King“, sem er aðgengileg á Netflix, hefur tekið heiminn með trompi að undanförnu. Í henni er meðal annars fylgst með ókrýndum konungi tígrisdýraeigenda í Bandaríkjunum, Joe Exotic, sem á G.W. Zoo. Hann situr nú í fangelsi en hann var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir að hafa fengið leigumorðingja til að gera út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af