fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Joe Biden

Formlega staðfest að Joe Biden verður næsti forseti Bandaríkjanna

Formlega staðfest að Joe Biden verður næsti forseti Bandaríkjanna

Pressan
15.12.2020

Í gær komu kjörmenn saman í öllum ríkjum Bandaríkjanna og kusu næsta forseta landsins. Um formlega athöfn er að ræða því niðurstaðan er auðvitað löngu ljós. Meirihluti kjörmannanna hefur nú þegar greitt Biden atkvæði sitt en niðurstaðan liggur ekki fyrir í öllum ríkjunum þegar þetta er skrifað. Það er þó ljóst að Biden hefur fengið atkvæði rúmlega 270 kjörmanna Lesa meira

Joe Biden og Kamala Harris eru fólk ársins að mati Time

Joe Biden og Kamala Harris eru fólk ársins að mati Time

Eyjan
11.12.2020

Bandaríska tímaritið Time Magazine hefur valið Joe Biden, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Kamala Harris, verðandi varaforseta, fólk ársins. „Saman standa þau fyrir endurreisn og endurnýjun,“ segir á heimasíðu tímaritsins. „Bandaríkin kaupa það sem þau selja. Eftir mestu kosningaþátttöku í heila öld fengu þau 81 milljón atkvæða og enn er talið. Þetta er mesti atkvæðafjöldi sögunnar Lesa meira

Joe Biden er nú vinsælli en Trump hefur nokkru sinni verið

Joe Biden er nú vinsælli en Trump hefur nokkru sinni verið

Eyjan
10.12.2020

Niðurstöður nýrrar Gallup könnunar sýna að 55% Bandaríkjamanna eru jákvæðir í garð Joe Biden, verðandi forseta, en 41% eru neikvæðir í hans garð. Í sömu könnun sögðust 42% vera jákvæðir í garð Donald Trump, núverandi forseta, og 57% voru neikvæðir í hans garð. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Biden sé nú vinsælli en Trump hefur nokkru sinni verið síðan hann tilkynnti um forsetaframboð Lesa meira

Joe Biden mun biðja Bandaríkjamenn að nota andlitsgrímur í 100 daga – Reiðubúinn til að láta bólusetja sig í beinni útsendingu

Joe Biden mun biðja Bandaríkjamenn að nota andlitsgrímur í 100 daga – Reiðubúinn til að láta bólusetja sig í beinni útsendingu

Pressan
04.12.2020

Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, ræddi í gærkvöldi við Jake Tapper, fréttamann hjá CNN. Kamala Harris, verðandi varaforseti, var með honum í þættinum en þetta var í fyrsta sinn sem þau komu saman í viðtal eftir forsetakosningarnar. Meðal þess sem Biden sagði í gærkvöldi var að hann ætli að biðja alla Bandaríkjamenn að nota andlitsgrímur í 100 daga eftir að hann tekur Lesa meira

Joe Biden brákaði ökkla um helgina

Joe Biden brákaði ökkla um helgina

Pressan
30.11.2020

Joe Biden, verðandi Bandaríkjaforseti, brákaði ökkla á laugardaginn þegar hann var að leika við hund sinn, Major. Í tilkynningu frá starfsliði Biden kom fram að hann hefði snúið sig á hægri ökkla og ekki væri að sjá að hann hefði brotnað. En myndataka leiddi í ljós að hinn 78 ára verðandi forseti hafði brotið bein Lesa meira

Biden er talinn ætla að endurvekja kjarnorkusamninginn við Íran

Biden er talinn ætla að endurvekja kjarnorkusamninginn við Íran

Pressan
27.11.2020

Vænta má stefnubreytingar af hálfu Bandaríkjanna í garð Írans og Miðausturlanda í heild þegar Joe Biden tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar næstkomandi. Reiknað er með að Biden muni endurvekja kjarnorkusamninginn við Íran en Donald Trump sagði Bandaríkin frá samningnum. Ísrelsmenn eru á móti því að samningurinn verði endurvakinn og Trump og stjórn hans reyna nú að þoka málum í aðra átt áður en Biden tekur við Lesa meira

Trump segist yfirgefa Hvíta húsið ef kjörmennirnir kjósa Biden

Trump segist yfirgefa Hvíta húsið ef kjörmennirnir kjósa Biden

Pressan
27.11.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, ræddi í gær við fréttamenn og svaraði spurningum þeirra. Þetta var í fyrsta sinn frá forsetakosningunum í byrjun mánaðarins sem hann ræddi við fréttamenn. Hann var spurður hvort hann muni yfirgefa Hvíta húsið ef kjörmennirnir staðfesta sigur Joe Biden. „Það mun ég örugglega gera. Það veistu vel,“ sagði Trump við fréttamanninn. Þetta er líklegast það næsta því Lesa meira

Margir krefjast opinberrar rannsóknar á starfsháttum Trump – Þetta er svar Biden

Margir krefjast opinberrar rannsóknar á starfsháttum Trump – Þetta er svar Biden

Pressan
25.11.2020

Margir Demókratar hafa krafist þess að Joe Biden, verðandi forseti, láti hefja umfangsmiklar opinberar rannsóknir á embættisfærslum Donald Trump frá því að hann tók við sem forseti. Trump hefur sjálfur hótað að láta dómsmálaráðuneytið rannsaka pólitíska andstæðinga sína og telja sumir innan Demókrataflokksins að Biden eigi að svara í sömu mynt um leið og hann tekur við lyklavöldunum í Hvíta húsinu. Einn þeirra Demókrata sem Lesa meira

Biden ætlar að leggja áherslu loftslagsmálin – John Kerry verður sérstakur sendifulltrúi hans

Biden ætlar að leggja áherslu loftslagsmálin – John Kerry verður sérstakur sendifulltrúi hans

Pressan
24.11.2020

Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, hyggst leggja mikla áherslu á loftslagsmál. Í gær tilnefndi hann John Kerry, fyrrum utanríkisráðherra í ríkisstjórn Barack Obama, sem sérstakan sendifulltrúa sinn í loftslagsmálum. Þetta er um leið ofanígjöf við skort á áhuga og aðgerðum Donald Trump í málaflokknum. Kerry mun njóta sömu stöðu og ráðherrar í ríkisstjórn Biden og sitja í þjóðaröryggisráði landsins. „Þetta er í fyrsta sinn Lesa meira

Trump segist hafa gefið grænt ljós á undirbúning valdaskipta

Trump segist hafa gefið grænt ljós á undirbúning valdaskipta

Pressan
24.11.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist hafa gefið grænt ljós á að hægt sé að hefja undirbúning valdaskipta í landinu en þau fara fram á hádegi þann 20. janúar 2021. Þá tekur Joe Biden við embætti forseta og Trump flytur úr Hvíta húsinu. Trump skýrði frá þessu í fjölda tísta á Twitter í gærkvöldi en hann tók einnig fram að hann muni berjast áfram fyrir áframhaldandi setu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af