Biden var fastur fyrir í ávarpi til þjóðarinnar – „Ég stend algjörlega við ákvörðun mína“
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, ávarpaði bandarísku þjóðina í gærkvöldi varðandi ástandið í Afganistan í kjölfar þess að hann kallaði bandaríska herliðið í landinu heim. Hann viðurkenndi að staða mála í landinu væri óljós en varði um leið ákvörðun sína um að kalla þá 3.500 hermenn, sem enn voru í landinu, heim. Biden hefur sætt vaxandi gagnrýni fyrir að Lesa meira
Verður Donald Trump leynivopn Joe Biden og Demókrata?
PressanJoe Biden hefur nú setið í embætti forseta Bandaríkjanna í um hálft ár og má segja að hann hafi verið iðinn við kolann við að hrinda stefnumálum sínum í framkvæmd en þau snúa mörg hver að umbótum á ýmsum sviðum. En hann verður að hafa hraðar hendur til að koma þeim öllum í framkvæmd á meðan Demókratar Lesa meira
Mótmælin á Kúbu valda Joe Biden vanda
PressanNýleg mótmæli gegn kommúnistastjórninni á Kúbu valda Joe Biden, Bandaríkjaforseta, og stjórn hans ákveðnum vanda því stóra spurningin er hvað sé í raun hægt að gera til að styðja mótmælendur og almenning á Kúbu. Mótmæli brutust út í borgum og bæjum á Kúbu á sunnudaginn þar sem fólk mótmælti slæmum lífskjörum, matarskorti, lyfjaskorti og slælegum viðbrögðum yfirvalda Lesa meira
Biden nærri því að lýsa yfir sigri í baráttunni við kórónuveiruna – Deltaafbrigðið ógnar
PressanJoe Biden tók á móti um 1.000 gestum í Hvíta húsinu í gær í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. Þetta er í fyrsta sinn frá því að hann tók við embætti sem hann opnar dyr embættisbústaðarins fyrir gestum. Biden sagði að Bandaríkin væru á réttri leið í baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar en lagði um leið áherslu á að sigur sé Lesa meira
Biden segir að Íran fái ekki að koma sér upp kjarnorkuvopnum á meðan hann er forseti
PressanSvo lengi sem Joe Biden er forseti Bandaríkjanna mun Íran ekki fá að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Þetta sagði Biden á mánudaginn þegar fundur hans og Reuven Rivlin, forseta Ísraels, var að hefjast. Nú standa yfir viðræður á milli Bandaríkjanna, Íran og fleiri ríkja um kjarnorkusamninginn við Íran en Biden hefur lýst sig reiðubúinn til að koma Bandaríkjunum aftur inn í samninginn en Donald Trump, Lesa meira
Biden ætlar að segja Pútín hvar mörkin liggja og heitir því að aðstoða Úkraínu
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, fundar með Vladimír Pútín, Rússlandsforseta, í Genf í Sviss á morgun. Á fundi þeirra ætlar Biden að gera Pútín grein fyrir hvar Bandaríkin draga mörkin varðandi eitt og annað í alþjóðamálum. Hann heitir því einnig að Bandaríkin muni verja fullveldi Úkraínu fyrir ágangi Rússa. Þetta sagði Biden í gær að loknum leiðtogafundi NATO í Brussel. Á fréttamannfundi sagði hann að Bandaríkin vildu ekki standa í deilum við Rússa Lesa meira
Joe Biden kominn til Bretlands – Fyrsta utanlandsferð hans eftir embættistökuna
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, kom til Bretlands í gærkvöldi en þá lenti Air Force One, flugvél forsetaembættisins, á herflugvellinum Mildenhall í Suffolk. Þetta er fyrsta utanlandsferð Biden eftir að hann tók við embætti forseta en hann mun heimsækja nokkur Evrópuríki. Fjölmargir starfsmenn bandaríska flughersins og fjölskyldur þeirra biðu forsetans í flugskýli þar sem hann ávarpaði fólki. Lesa meira
Joe Biden gagnrýnir þingið í Texas – Demókratar sneru á Repúblikana
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, segir að frumvarp, sem liggur fyrir þinginu í Texas, sé ólýðræðislegt. Frumvarpið gengur út á að takmarka möguleika fólks á að kjósa í forsetakosningum og innanríkiskosningum. Samkvæmt frumvarpinu verða möguleikar fólks til að greiða atkvæði utankjörstaðar þrengdir sem og möguleikar fólks til að afhenda atkvæðaseðla sína á kjörstöðum þar sem það ekur upp að Lesa meira
Nú má aftur skrifa að kórónuveiran sé mannanna verk – Joe Biden á þar hlut að máli
PressanUmræðan um uppruna kórónuveirunnar, sem veldur yfirstandandi heimsfaraldri, hefur fengið byr undir báða vængi að undanförnu. Þær raddir verða fyrirferðarmeiri sem telja ekki útilokað að veiran hafi sloppið út frá rannsóknarstofu í Wuhan í Kína en því neita Kínverjar. Einnig hefur því verið fleygt að hún hafi verið búin til af mönnum. Umræðan hefur haft áhrif Lesa meira
Hvað er eiginlega í gangi á þessari mynd? Netverjar veltast um af hlátri
PressanEin mynd segir meira en þúsund orð. Eitthvað á þessa leið er stundum sagt um áhrifamátt ljósmynda. Það má kannski segja að þetta eigi við um myndina sem er tilefni þessarar greinar en samt ekki því myndin vekur upp ákveðnar spurningar. Á henni sjást Joe Biden, Bandaríkjaforseti, og eiginkona hans, Jill Biden, við hlið Jimmy Lesa meira