fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Joe Biden

Loksins tókst Biden að koma innviðapakkanum í gegnum þingið – Fjárfestingar upp á 1.000 milljarða dollara

Loksins tókst Biden að koma innviðapakkanum í gegnum þingið – Fjárfestingar upp á 1.000 milljarða dollara

Eyjan
08.11.2021

Á föstudaginn samþykkti fulltrúadeild Bandaríkjaþings svokallaðan innviðapakka. Þessi pakki hefur verið Joe Biden, forseta, mikið kappsmál enda eitt af kosningaloforðum hans. Samkvæmt pakkanum þá verður 1.000 milljörðum dollara varið til uppbyggingar innviða í Bandaríkjunum á næstu árum. Þingmenn úr röðum Demókrata og Repúblikana studdu frumvarpið. Enn á þó eftir að koma öðrum hlutum af heildarpakka Biden í gegnum þingið Lesa meira

Joe Biden gaf Bandaríkjamönnum ákveðið loforð eftir dauða tveggja ára drengs – Nú er ekki víst að hann geti staðið við það

Joe Biden gaf Bandaríkjamönnum ákveðið loforð eftir dauða tveggja ára drengs – Nú er ekki víst að hann geti staðið við það

Eyjan
28.10.2021

Þann 8. september síðastliðinn var Joe Biden, Bandaríkjaforseti, staddur í New York borg. Vikunni áður hafði hitabeltisstormurinn Ida skollið á borginni með mikilli úrkomu sem varð til þess að mikið vatn flæddi um götur borgarinnar og inn í hús. Í Queens fann lögreglan tveggja ára barn drukknað en það hafði lokast inni í kjallara ásamt foreldrum sínum og orðið vatninu að bráð. Lesa meira

Biden segir að Bandaríkin muni verja Taívan fyrir Kína

Biden segir að Bandaríkin muni verja Taívan fyrir Kína

Pressan
22.10.2021

Í gærkvöldi stóð CNN fyrir fundi þar sem gestum stóð til boða að spyrja Joe Biden, Bandaríkjaforseta, spurninga úr sal. Þegar hann var spurður hvort Bandaríkin séu reiðubúin til að verja Taívan ef til þess kemur að Kínverjar ráðist á eyjuna svaraði hann að Bandaríkjunum beri skylda til þess. „Bandaríkjunum ber skylda til að verja bandamenn sína í NATO í Kanada og Evrópu Lesa meira

Biden berst fyrir pólitísku lífi sínu – Nú reynir á tíunda lífið

Biden berst fyrir pólitísku lífi sínu – Nú reynir á tíunda lífið

Eyjan
07.10.2021

Næstu vikur munu væntanlega skera úr um pólitíska framtíð Joe Biden, Bandaríkjaforseta, að margra mati. Ef honum tekst að ekki að ná samstöðu innan þingflokks Demókrata um innviðapakkann svokallaða sé augljóst að Demókratar tapi illa í þingkosningunum 2022 og í framhaldi verði auðvelt fyrir Repúblikana að endurheimta völdin í Hvíta húsinu. Stundum er sagt að kettir séu Lesa meira

Minnisblað varpar ljósi á áætlun lögmanna Trump um að ógilda niðurstöður forsetakosninganna

Minnisblað varpar ljósi á áætlun lögmanna Trump um að ógilda niðurstöður forsetakosninganna

Pressan
21.09.2021

Lögmaður, sem starfaði fyrir lögmannsteymi Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, reyndi að sannfæra Mike Pence, þáverandi varaforseta, um að hann gæti ógilt niðurstöður forsetakosninganna í nóvember á síðasta ári. Var honum sagt að hann gæti ógilt þær með því að taka atkvæði kjörmanna sjö ríkja ekki gild þegar atkvæði þeirra voru talin þann 6. janúar síðastliðinn en þann sama Lesa meira

Joe Biden hvetur ráðgjafa frá tíma Trumpstjórnarinnar til að segja upp – Ef ekki verða þeir reknir

Joe Biden hvetur ráðgjafa frá tíma Trumpstjórnarinnar til að segja upp – Ef ekki verða þeir reknir

Pressan
10.09.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, er enn að taka til eftir forvera sinn, Donald Trump, í Hvíta húsinu og nú er röðin komin að 11 ráðgjöfum sem Trumpstjórnin útnefndi. Ráðgjafarnir hafa verið hvattir til að segja upp störfum af sjálfsdáðum en að öðrum kosti verði þeir reknir. En ekki er að heyra að ráðgjafarnir séu mjög samstarfsfúsir við forsetann. Meðal ráðgjafanna Lesa meira

Biden boðar nýja tíma í utanríkismálum Bandaríkjanna í kjölfar brotthvarfsins frá Afganistan

Biden boðar nýja tíma í utanríkismálum Bandaríkjanna í kjölfar brotthvarfsins frá Afganistan

Eyjan
01.09.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi, tæpum sólarhring eftir að síðasti bandaríski hermaðurinn yfirgaf Afganistan. Hann sagðist taka fulla ábyrgð á blóðugu og á köflum óskipulögðu brotthvarfi hersins frá Afganistan og sagði að brotthvarfið eigi að marka nýja tíma í utanríkisstefnu Bandaríkjanna þar sem minna verði treyst á hernaðarmátt. Biden fagnaði brottflutningi 124.000 óbreyttra borgara Lesa meira

Martröð Biden heldur áfram

Martröð Biden heldur áfram

Pressan
27.08.2021

Í gær gerðist það sem ekki mátti gerast við flugvöllinn í Kabúl. 13 bandarískir hermenn féllu í árás sjálfsmorðssprengjumanna. Þetta er mesta mannfall Bandaríkjamanna í Afganistan á einum degi í tíu ár. Fram að þessu hafði brottflutningur erlendra ríkisborgara og Afgana frá Kabúl gengið vel fyrir sig. Joe Biden, Bandaríkjaforseti, var í vanda áður en þetta gerðist vegna ákvörðunar sinnar Lesa meira

Biden heitir hefndum eftir blóðbaðið við flugvöllinn í Kabúl í gær

Biden heitir hefndum eftir blóðbaðið við flugvöllinn í Kabúl í gær

Pressan
27.08.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ávarpaði bandarísku þjóðina í gær vegna árásar liðsmanna hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið við flugvöllinn í Kabúl í gær. 13 bandarískir hermenn létust og 15 særðust. Að minnsta kosti 90 Afganar létust. Þetta er mesta mannfall Bandaríkjahers á einum degi í Afganistan í tíu ár. Biden sagði þjóð sinni að árásanna verði hefnt. Hann sagðist vera að íhuga að Lesa meira

Biden er búinn að fá skýrslu um uppruna kórónuveirunnar og Kína – En það vantar eitt í hana

Biden er búinn að fá skýrslu um uppruna kórónuveirunnar og Kína – En það vantar eitt í hana

Pressan
26.08.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fékk fyrr í vikunni skýrslu frá bandarískum leyniþjónustustofnunum um uppruna kórónuveirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina. Hann hafði fyrirskipað leyniþjónustustofnunum landsins að rannsaka málið til að fá skorið úr um hvort veiran hafi átt upptök sín úti í náttúrunni eða hvort hún hafi sloppið út af rannsóknarstofu í Wuhan. Skýrslan er enn sem komið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af