fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Joe Biden

Biden um Trump – „Hann hafði ekki kjark“

Biden um Trump – „Hann hafði ekki kjark“

Eyjan
26.07.2022

Donald Trump hafði ekki kjark til að grípa til aðgerða þegar æstur múgur réðst á þinghúsið í Washington D.C. þann 6. janúar á síðasta ári. Þetta er mat Joe Biden, núverandi Bandaríkjaforseta. „Lögreglumenn voru hetjurnar þennan dag. Donald Trump hafði ekki kjark til að grípa til aðgerða. Því mega hugrakkir lögreglumenn um land allt aldrei gleyma. Þú getur ekki bæði staðið á bak Lesa meira

„Fáránlegt!“ segir Jill Biden

„Fáránlegt!“ segir Jill Biden

Eyjan
13.12.2021

„Fáránlegt!“ sagði Jill Biden, forsetafrú í Bandaríkjunum, þegar hún var spurð út í andlegt heilsufar eiginmannsins, Joe Biden, í viðtali í CBS Morning. Margir bandarískir fjölmiðlar, aðallega á hægri væng stjórnmálanna, hafa birt fréttir um að Biden eigi við andleg veikindi að etja. Forsetinn verður áttræður á næsta ári og hefur aldur hans orðið til þess að kynda enn frekar undir sögur um Lesa meira

Biden reiknar með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu

Biden reiknar með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu

Eyjan
10.12.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, átti í gær símafund með leiðtogum níu austurevrópskra NATO-ríkja. Hann sagði leiðtogunum að hann reikni með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu og þá til ríkja sem eiga landamæri að Rússlandi. Ástæðan er mikill liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin en talið er að Rússar hafi í hyggju að ráðast inn í Úkraínu. Úkraína og Lesa meira

Formaður Repúblikanaflokksins viðurkennir að Biden hafi sigrað í forsetakosningunum

Formaður Repúblikanaflokksins viðurkennir að Biden hafi sigrað í forsetakosningunum

Eyjan
28.11.2021

Ronna McDaniel, formaður landsstjórnar Repúblikanaflokkins, viðurkenndi nýlega að Joe Biden hefði sigrað Donald Trump í forsetakosningunum á síðasta ári og að hann væri réttkjörinn forseti. Hún sagði einnig að „mörg vandamál“ hefður komið upp í tengslum við kosningarnar og að þau yrðu fulltrúar flokksins að takast á við. „Því miður sigraði Joe Biden í kosningunum og það er sársaukafullt að horfa upp á það. Lesa meira

Joe Biden stefnir á endurkjör

Joe Biden stefnir á endurkjör

Eyjan
23.11.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur í hyggju að bjóða sig aftur fram til embættisins þegar kosið verður í nóvember 2024. Jan Psaki, talskona Hvíta hússins, greindi frá þessu í gær. Biden varð 79 ára síðasta laugardag og er elsti maðurinn sem hefur gegnt embætti forseta Bandaríkjanna. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort Biden muni bjóða sig fram á nýjan leik. Hann hafði Lesa meira

Forsetar Kína og Bandaríkjanna ræddu saman í nótt

Forsetar Kína og Bandaríkjanna ræddu saman í nótt

Eyjan
16.11.2021

Xi Jinping, forseti Kína, og Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, ræddu saman í nótt í gegnum fjarfundabúnað. Xi Jinping sagðist ánægður með að sjá gamla vin sinn, Joe Biden, og samstarfsfólk hans á þessum fyrsta fjarfundi þeirra. Samband Bandaríkjanna og Kína hefur verið ansi stirt síðustu árin. Það fór versnandi í stjórnartíð Donald Trump sem veittist oft harkalega að Kínverjum fyrir eitt og annað og hóf Lesa meira

Athyglisverðar tölur – Miklu fleiri látast af völdum COVID-19 í ríkjum þar sem Trump nýtur mikils stuðnings

Athyglisverðar tölur – Miklu fleiri látast af völdum COVID-19 í ríkjum þar sem Trump nýtur mikils stuðnings

Eyjan
12.11.2021

Á hverjum degi látast rúmlega 1.000 manns af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Nýjar tölur sýna að mikill munur er á dánartíðninni á milli landshluta. New York Times tók nýlega saman yfirlit yfir andlátin af völdum COVID-19 í október og sýna tölurnar að tengsl eru á milli þess hvað íbúar kusu í forsetakosningunum á síðasta ári og dánartíðni. Sömu niðurstöður koma fram Lesa meira

Lady Gaga með óvæntar upplýsingar um kjólinn sem hún klæddist við embættistöku Joe Biden

Lady Gaga með óvæntar upplýsingar um kjólinn sem hún klæddist við embættistöku Joe Biden

Fókus
11.11.2021

Bandaríska söngkonan Lady Gaga er líklega jafn þekkt fyrir ótrúlegan klæðaburð sinn á tíðum og fyrir tónlist sína. Í samtali við British Vogue skýrði hún frá því að það hafi ekki verið nóg með að kjóllinn sem hún klæddist við embættistöku Joe Biden, sem forseta Bandaríkjanna, hafi ekki aðeins verið fallegur, hann var einnig skotheldur. „Þetta er ein af uppáhaldsflíkunum mínum. Ég Lesa meira

Loksins tókst Biden að koma innviðapakkanum í gegnum þingið – Fjárfestingar upp á 1.000 milljarða dollara

Loksins tókst Biden að koma innviðapakkanum í gegnum þingið – Fjárfestingar upp á 1.000 milljarða dollara

Eyjan
08.11.2021

Á föstudaginn samþykkti fulltrúadeild Bandaríkjaþings svokallaðan innviðapakka. Þessi pakki hefur verið Joe Biden, forseta, mikið kappsmál enda eitt af kosningaloforðum hans. Samkvæmt pakkanum þá verður 1.000 milljörðum dollara varið til uppbyggingar innviða í Bandaríkjunum á næstu árum. Þingmenn úr röðum Demókrata og Repúblikana studdu frumvarpið. Enn á þó eftir að koma öðrum hlutum af heildarpakka Biden í gegnum þingið Lesa meira

Joe Biden gaf Bandaríkjamönnum ákveðið loforð eftir dauða tveggja ára drengs – Nú er ekki víst að hann geti staðið við það

Joe Biden gaf Bandaríkjamönnum ákveðið loforð eftir dauða tveggja ára drengs – Nú er ekki víst að hann geti staðið við það

Eyjan
28.10.2021

Þann 8. september síðastliðinn var Joe Biden, Bandaríkjaforseti, staddur í New York borg. Vikunni áður hafði hitabeltisstormurinn Ida skollið á borginni með mikilli úrkomu sem varð til þess að mikið vatn flæddi um götur borgarinnar og inn í hús. Í Queens fann lögreglan tveggja ára barn drukknað en það hafði lokast inni í kjallara ásamt foreldrum sínum og orðið vatninu að bráð. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af