Biden veitist að Trump – „Hann verður að hætta að tala um klikkuðu konuna“
PressanFyrr í vikunni sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, að hin umdeilda Stella Immanuel væri „mikilvæg rödd“. Þetta er Joe Biden, sem keppir við Trump um forsetaembættið, ekki sáttur við. Immanuel staðhæfir að henni hafi tekist vel að meðhöndla COVID-19 sjúklinga með malaríulyfinu hydroksyklorokin sem Trump hefur sagt að komi í veg fyrir COVID-19 smit. Þessu eru sérfræðingar ósammála og benda á að ekkert styðji Lesa meira
99 dagar til forsetakosninga í Bandaríkjunum – Flókin staða
PressanÍ dag eru 99 dagar þar til forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum. Þeir Donald Trump, sitjandi forseti, og Joe Biden, fyrrum varaforseti, munu takast á um embættið. Skoðanakannanir sýna að Biden nýtur mun meiri stuðnings þessa dagana en Trump en það er allt of snemmt að afskrifa Trump. Enn er langt til kosningar og margt getur gerst sem getur haft áhrif á niðurstöðuna. Bandaríska þjóðin Lesa meira
Joe Biden segir Donald Trump vera rasista
PressanJoe Biden, sem mun etja kappi við Donald Trump um forsetaembættið í Bandaríkjunum í haust, segir að Trump sé rasisti sem láti húðlit fólks ráða hvernig hann kemur fram við það. Biden segir að Trump sé fyrsti rasistinn sem gegnir forsetaembættinu. Biden lét þessi orð falla á fundi með félögum í verkalýðshreyfingum á miðvikudaginn. Þar Lesa meira
Spáir því að herinn verði að bera Trump út úr Hvíta húsinu
PressanJoe Biden, sem etur kappi við Donald Trump um forsetaembættið í Bandaríkjunum, óttast að Trump reyni að „stela“ kosningunum eða neiti einfaldlega að yfirgefa Hvíta húsið ef hann tapar. Varaforsetinn fyrrverandi spáir því að ef svo fer þá muni herinn einfaldlega bera Trump nauðugan út. Þetta sagði Biden í spjallþættinum „The Daily Show. „Mesta áhyggjuefni mitt er að þessi forseti muni reyna að stela kosningunum.“ Sagði Lesa meira
Skoðanakannanir benda í eina átt – Trump nær ekki endurkjöri
PressanForsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóvember og kosningabaráttan er þegar hafin. Donald Trump, sitjandi forseti, mun takast á við Joe Biden, fyrrum varaforseta, um embættið. 53 skoðanakannanir hafa verið gerðar að undanförnum um hug kjósenda og er óhætt að segja að niðurstöðurnar bendi í eina átt. Trump nær ekki endurkjöri. Í könnunum var niðurstaðan að Biden er með mun meira fylgi Lesa meira
Afgerandi niðurstaða skoðanakönnunar fyrir bandarísku forsetakosningarnar
PressanNú er hálft ár þangað til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu og kjósa forseta til næstu fjögurra ára. Nokkuð ljóst er að sitjandi forseti, repúblikaninn Donald Trump, og demókratinn Joe Biden, sem var varaforseti í forsetatíð Barack Obama, munu takast á um embættið. Nýlega gerði Suffolk háskólinn skoðanakönnun fyrir USA Today um fylgi frambjóðendanna. Niðurstaðan er Lesa meira
Segja að Joe Biden ætli að sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata
PressanJoe Biden, sem var varaforseti á valdatíð Barack Obama, hyggst sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata í forsetakosningunum á næsta ári. Hann þarf þó að afla sér drjúgra upphæða í kosningasjóð til að geta keppt um hnossið. The Wall Street Journal skýrir frá þessu. Blaðið segir að Biden hafi sagt nokkrum stuðningsmönnum sínum að hann Lesa meira