fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Joe Biden

Fyrstu kappræður Trump og Biden eru í kvöld – Skattamálin verða væntanlega ofarlega á baugi

Fyrstu kappræður Trump og Biden eru í kvöld – Skattamálin verða væntanlega ofarlega á baugi

Pressan
29.09.2020

Í kvöld mætast Donald Trump og Joe Biden í sjónvarpskappræðum fyrir forsetakosningarnar sem fara fram þann 3. nóvember. Skattamál Trump verða væntanlega ofarlega á baugi í kjölfar umfjöllunar New York Times um skattamál hans. Trump mun líklega mæta til leiks í ákveðinni vörn vegna afhjúpana New York Times á skattamálum hans en óhætt er að segja að þær séu Trump ekki til framdráttar. Í þeim kemur fram að Trump hafi komið sér hjá því að greiða skatta Lesa meira

Nýjasta útspil Trump vekur áhyggjur af lýðræðinu í Bandaríkjunum

Nýjasta útspil Trump vekur áhyggjur af lýðræðinu í Bandaríkjunum

Pressan
25.09.2020

Á fréttamannafundi í Hvíta húsinu á miðvikudagskvöldið sáði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, einn einu sinni efa um hvort hann muni láta friðsamlega af völdum ef svo fer að hann tapi fyrir Joe Biden í forsetakosningunum þann 3. nóvember næstkomandi. Fréttamaður spurði hann þá hvort hann myndi láta friðsamlega af völdum og afhenda Biden völdin. „Við verðum að bíða og sjá hvað gerist,“ Lesa meira

Cindy McCain styður Joe Biden – „Við erum Repúblikanar en fyrst og fremst Bandaríkjamenn“

Cindy McCain styður Joe Biden – „Við erum Repúblikanar en fyrst og fremst Bandaríkjamenn“

Pressan
24.09.2020

Cindy McCain, ekkja John McCain, hefur lýst yfir stuðningi við Joe Biden frambjóðanda Demókrata til forsetaembættisins í Bandaríkjunum. McCain er Repúblikani eins og eiginmaður hennar var en hann sat á þingi fyrir flokkinn og tókst á um forsetaembættið við Barack Obama og Joe Biden 2008. „Eiginmaður minn, John, lifði eftir einni reglu: Ættjörðin fyrst. Við erum Repúblikanar en fyrst og fremst  Bandaríkjamenn,“ segir í tilkynningu sem Cindy sendi frá sér á Lesa meira

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar

Pressan
17.09.2020

Í 175 ára sögu Scientific American hefur tímaritið aldrei tekið afstöðu í stjórnmálum. En nú hefur þessi sögulega hefð verið rofin í nýjasta tölublaðinu. Þar segir að forsetakosningarnar þann 3. nóvember næstkomandi snúist bókstaflega um líf og dauða. Samkvæmt frétt The Washington Post er tímaritið elsta tímarit landsins sem hefur komið út án nokkurra hlé á útgáfunni. Í grein í nýjasta tölublaðinu Lesa meira

Þetta er munurinn á stefnu Trump og Biden í umhverfismálum

Þetta er munurinn á stefnu Trump og Biden í umhverfismálum

Pressan
16.09.2020

Ef bandarískir kjósendur láta stefnu forsetaframbjóðendanna tveggja, þeirra Donald Trump og Joe Biden, í umhverfismálum ráða hvorn þeir kjósa þá ætti valið ekki að vera erfitt því stefna þeirra er skýr og gjörólík. Kjósendur geta valið að hafa áfram forseta sem segir hnattræna hlýnun vera blekkingu eina og er allt annað en hrifinn af vísindum Lesa meira

Rússneskir tölvuþrjótar reyndu að brjótast inn í tölvur kosningabaráttu Joe Biden

Rússneskir tölvuþrjótar reyndu að brjótast inn í tölvur kosningabaráttu Joe Biden

Pressan
10.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar, sem eru á mála hjá rússneska ríkinu, reyndu að sögn að brjótast inn í tölvukerfi fyrirtækis sem starfar fyrir kosningaframboð Joe Biden. Microsoft er sagt hafa varað fyrirtækið við þessu. Tölvuþrjótarnir eru sagðir hafa beint spjótum sínum að fyrirtækinu SKDKnickerbocker, sem vinnur við samskiptamál og skipulagningu kosningabaráttunnar, undanfarna tvo mánuði. Fyrirtækið starfar einnig fyrir fleiri demókrata. Þrjótunum tókst Lesa meira

Trump viðurkennir að hafa dregið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins – „Hann laug að bandarísku þjóðinni“

Trump viðurkennir að hafa dregið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins – „Hann laug að bandarísku þjóðinni“

Pressan
10.09.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, viðurkennir að hafa dregið úr alvarleika heimsfaraldurs kórónuveirunnar og að hann hafi vitað hversu hættuleg veiran er. Rúmlega 190.000 Bandaríkjamenn hafa látist af völdum veirunnar. Þetta kemur fram á upptökum af viðtali við Trump sem CNN hefur undir höndum. Á upptökunum segir Trump að hann hafi dregið úr því hversu hættuleg veiran er til að valda ekki ótta. „Það Lesa meira

Trump og Biden mætast í sjónvarpskappræðum

Trump og Biden mætast í sjónvarpskappræðum

Pressan
06.09.2020

Donald Trump hefur rætt um Joe Biden og Joe Biden hefur rætt um Donald Trump. En nú styttist í að forsetaframbjóðendurnir tveir mætist í kappræðum í sjónvarpi. Það munu þeir gera þrisvar sinnum, í fyrsta sinn í lok september. New York Times segir að báðir frambjóðendurnir séu farnir í æfingabúðir til að undirbúa sig sem allra best fyrir kappræðurnar sem geta skipt miklu máli hvað varðar úrslit Lesa meira

Þess vegna styður fólk Biden eða Trump

Þess vegna styður fólk Biden eða Trump

Pressan
05.09.2020

Bandaríska þjóðin er klofin á hinu pólitíska sviði og virðist sem gjáin á milli andstæðra fylkinga fari breikkandi og mikil heift einkennir oft orðræðuna. En af hverju styður fólk Biden eða Trump í baráttunni um forsetaembættið? Nýleg könnun varpar ljósi á ástæðurnar. „Trúðurinn“ Trump eða „syfjaði“ Biden? Ekki kannski fögur orð sem eru notuð um frambjóðendurna og margir hugsa eflaust með sér að Lesa meira

„Eruð þið tilbúin fyrir sigur Trump?“

„Eruð þið tilbúin fyrir sigur Trump?“

Pressan
03.09.2020

Heimildamyndagerðamaðurinn Michael Moore er demókrati og situr ekki þögull á hliðarlínunni í undanfara forsetakosninganna í Bandaríkjunum sem fara fram í byrjun nóvember. Hann styður Joe Biden og hvetur nú Demókrata og aðra andstæðinga Donald Trump, sitjandi forseta, til dáða. Hann biðlar til allra um að reyna að fá 100 manns til að kjósa. Ástæðan er að hann sér margt líkt með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af