fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Jódís Skúladóttir

Jódís hættir í pólitík og setur húsið á sölu

Jódís hættir í pólitík og setur húsið á sölu

Fókus
29.10.2024

Jó­dís Skúla­dótt­ir, þingmaður Vinstri grænna í Norðaust­ur­kjör­dæmi, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hún væri hætt í pólitík. Jódísi bauðst ekki oddvitasæti í sínu kjördæmi og áður hafði hún tapað varaformannslag á landsfundi VG fyrir Guðmundi Inga Guðbrandssyni. Jódís hefur nú sett raðhús sitt við Skeiðarvog á sölu. Húsið er 163 fm raðhús byggt árið Lesa meira

Jódís vill fyrsta sætið í Norðausturkjördæmi – Stefnir í slag við Bjarkey

Jódís vill fyrsta sætið í Norðausturkjördæmi – Stefnir í slag við Bjarkey

Fréttir
17.10.2024

Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, vill leiða listann í komandi alþingiskosningum. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er núverandi oddviti listans. „Kæru vinir, ég sækist eftir 1. sæti á lista VG í Norðausturkjördæmi í komandi kosningum. Ég tók sæti á þingi eftir kosningarnar 2021 og hef unnið ötullega að mikilvægum málefnum síðan, ekki síst fyrir landsbyggðina,“ segir Jódís í færslu á samfélagsmiðlum. Lesa meira

Þingkona segir ofdrykkju á Alþingi hafa keyrt um þverbak

Þingkona segir ofdrykkju á Alþingi hafa keyrt um þverbak

Eyjan
19.08.2024

Jódís Skúladóttir þingkona Vinstri grænna greinir frá því í viðtali við Samstöðina sem birt var á Youtube fyrr í dag að henni hafi gjörsamlega ofboðið áfengisneyslan á Alþingi við þinglokin fyrr í sumar og að hún hafi rætt það sérstaklega í forsætisnefnd þingsins þar sem hún á sæti. Jódís segir frá því í viðtalinu að Lesa meira

Feitir karlar í betri stöðu en feitar konur vegna feðraveldisins

Feitir karlar í betri stöðu en feitar konur vegna feðraveldisins

Eyjan
16.11.2023

Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna, bendir á að feitar konur séu í slæmri stöðu og neikvæður fókus hafi verið á holdafar kvenna í færslu á Facebook. Fleiri karlar séu hins vegar í ofþyngd á Íslandi. „Vissuð þið að Íslendingar eru meðal feitustu þjóða OECD,“ segir Jódís í færslunni. Viðkvæmt sé að ræða offitu en það verði að gera það. Alvarlegur heilsufarsvandi Lesa meira

Þingmaður Vinstri grænna urðar yfir Sjálfstæðisflokkinn – „Sameinast þau nú öll í að velta sér upp úr rasíska drullupollinum“

Þingmaður Vinstri grænna urðar yfir Sjálfstæðisflokkinn – „Sameinast þau nú öll í að velta sér upp úr rasíska drullupollinum“

Eyjan
20.06.2023

Það virðist hrikta ansi hressilega í ríkisstjórnarsamstarfi Vinstra hreyfingarinnar græns framboðs, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, þá sérstaklega af hálfu tveggja fyrstnefndu flokkanna. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem lét af embætti dómsmálaráðherra í gær, gagnrýndi Vinstri græn í viðtali við Morgunblaðið fyrir linkind í útlendingamálum og sagði flokkinn eiga erfitt með að vera í ríkisstjórn. Hin opinbera Lesa meira

Barnalán á Alþingi – Jódís á von á sínu fimmta barni

Barnalán á Alþingi – Jódís á von á sínu fimmta barni

Fókus
26.05.2022

Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna, á von á sínu fimmta barni. Hún greinir frá tíðindum á Facebook með orðunum: „Lífið er svo mikið ævintýri og stundum fullt af vonbrigðum en stundum fullt af ást. Hjarta fimma móður sinnar er á leiðinni í lok nóvember. Langt ferðalag sem hefur tekið á sig ýmsar myndir og óvæntar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af