fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Jodie Foster

Jodie Foster upplifði hrylling þegar hún var að taka upp True Detective á Íslandi – „Þetta var í raun mín versta martröð“

Jodie Foster upplifði hrylling þegar hún var að taka upp True Detective á Íslandi – „Þetta var í raun mín versta martröð“

Fókus
04.06.2024

Leikstjórinn og leikkonan Jodie Foster segist hafa upplifað sína verstu martröð við upptökur á þáttunum True Detective á Íslandi. Var hún látin falla í gegnum fullan vatnstank í algjöru myrkri. Foster, sem er 61 árs gömul, lýsir reynslu sinni í viðtali við tímaritið Variety. En auk þess að leikstýra þáttunum, lék hún lögreglukonuna Liz Danvers. Lesa meira

Jodie Foster afþakkaði eitt þekktasta hlutverk kvikmyndasögunnar – „Líf mitt hefði getað verið svo öðruvísi“

Jodie Foster afþakkaði eitt þekktasta hlutverk kvikmyndasögunnar – „Líf mitt hefði getað verið svo öðruvísi“

Fókus
18.02.2024

Íslandsvinkonan og bandaríska leikkonan Jodie Foster sagði nýlega í viðtali að hún hefði afþakkað hlutverk sem varð að einni af þekktustu persónum kvikmyndasögunnar. Leikkonan, sem er orðin 61 árs, mætti í viðtal í Graham Norton Show í vikunni til að tala um nýjasta hlutverk sitt í True Detective, sjónvarpsþættir sem teknir voru upp að mestu Lesa meira

Leikkonan heimsfræga faldi ferilinn fyrir sonunum – „Þeir héldu að ég væri í byggingarvinnu“

Leikkonan heimsfræga faldi ferilinn fyrir sonunum – „Þeir héldu að ég væri í byggingarvinnu“

Fókus
20.01.2024

Bandaríska leikkonan og Íslandsvinkonan Jodie Foster vildi að synir hennar tveir ættu eins eðlilegt líf og uppeldi og hægt var þrátt fyrir að eiga fræga móður. Foster sagði í viðtali við The View í gær, föstudag, að hún hafi falið leiklistarferil sinn fyrir sonum sínum þegar þeir voru yngri vegna þess að hún vildi ekki Lesa meira

Jodie Foster gagnrýnir unga starfsmenn – „Ég er ekki að finna mig í dag, ég mæti í vinnuna klukkan 10.30“

Jodie Foster gagnrýnir unga starfsmenn – „Ég er ekki að finna mig í dag, ég mæti í vinnuna klukkan 10.30“

Fókus
09.01.2024

Óskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Jodie Foster  fer ekki fögrum orðum um ungt fólk á vinnustöðum. Hún segir það mæta seint og að góð málfræði sé þeim framandi. Í samtali við breska dagblaðið The Guardian segir Foster að ungt fólk hafi oftar en ekki reynst erfitt á hennar ferli sem leikari og leikstjóri. Foster hefur tvisvar unnið Lesa meira

Jodie Foster tekur við af Halldóru sem Halla – „Ég get ekki beðið eftir að leika hana“

Jodie Foster tekur við af Halldóru sem Halla – „Ég get ekki beðið eftir að leika hana“

Fókus
10.12.2018

Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster mun leika, leikstýra og framleiða endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð, verðlaunamynd Benedikts Erlingssonar, þar sem Halldóra Geirharðsdóttir fer á kostum í aðalhlutverkinu. „Myndin heillaði mig meira en ég get lýst með orðum,“ segir Foster. „Ég er svo spennt að gera bandaríska endurgerð af myndinni, sem er bæði falleg og hvetjandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af