Segir alvarlega krísu vera hjá dönsku konungsfjölskyldunni
Pressan30.09.2022
Á miðvikudaginn tilkynnti danska hirðinn að Margrét Þórhildur, drottning, hefði ákveðið að frá og með áramótum megi börn Jóakim prins, yngri sonar hennar, ekki nota titlana prins og prinsessa. Þau mega hins vegar kalla sig greifa og greifynju. Tilkynningin vakti mikla athygli í Danmörku og drottningin var töluvert gagnrýnd í fjölmiðlum. Hún var meðal annars Lesa meira
„Ísdrottningin“ – „Grimm drottning“ – Danir hugsi yfir ákvörðun Margrétar drottningar
Pressan29.09.2022
Í gær var tilkynnt að Margrét Þórhildur, Danadrottning, hefði ákveðið að frá 1. janúar næstkomandi muni börn Jóakims prins, yngri sonar hennar, ekki lengur bera titla sem prinsar og prinsessur. Þau mega áfram nota titla sína sem greifar og greifynja af Monpezat. Þetta þýðir að framvegis á ekki að ávarpa börnin sem „konunglega hátign“ heldur Lesa meira