Friðrik byrjaði á því að stuðla að sáttum
Fókus15.01.2024
Mikið var um dýrðir í gær í Danmörku þegar Friðrik X konungur tók við dönsku krúnunni af móður sinni Margréti II drottningu. Friðrik lét það vera eitt sitt vera fyrsta verk sem konungur að stuðla að sáttum í konungsfjölskyldunni með því að hafa yngri bróður sinn, Jóakim prins, og móður sína með þegar hann gegndi Lesa meira
Jóakim Danaprins á batavegi – Fékk góðan gest í vikunni
Pressan13.08.2020
Jóakim Danaprins, yngri sonur Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Hann fékk góðan gest í vikunni þegar bróðir hans, Friðrik krónprins, heimsótti hann á sveitasetur konungsfjölskyldunnar í Frakklandi. Danska hirðin skýrði frá þessu í gær og birti meðfylgjandi mynd af bræðrunum við morgunverðarborðið við sveitasetrið. Lesa meira