fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Jill Biden

„Fáránlegt!“ segir Jill Biden

„Fáránlegt!“ segir Jill Biden

Eyjan
13.12.2021

„Fáránlegt!“ sagði Jill Biden, forsetafrú í Bandaríkjunum, þegar hún var spurð út í andlegt heilsufar eiginmannsins, Joe Biden, í viðtali í CBS Morning. Margir bandarískir fjölmiðlar, aðallega á hægri væng stjórnmálanna, hafa birt fréttir um að Biden eigi við andleg veikindi að etja. Forsetinn verður áttræður á næsta ári og hefur aldur hans orðið til þess að kynda enn frekar undir sögur um Lesa meira

Jill Biden er snúin aftur til kennslu

Jill Biden er snúin aftur til kennslu

Pressan
08.09.2021

Jill Biden, forsetafrú í Bandaríkjunum, sneri í gær aftur til kennslu í kennslustofu eftir margra mánaða fjarkennslu. Hún er þar með fyrsta bandaríska forsetafrúin sem sinnir fullu starfi utan Hvíta hússins. NBC News skýrir frá þessu. Hún kennir ensku og textaskrif í menntaskóla í norðurhluta Virginíu, ekki langt frá Hvíta húsinu. Hún hafði áður sagt að Lesa meira

Hvað er eiginlega í gangi á þessari mynd? Netverjar veltast um af hlátri

Hvað er eiginlega í gangi á þessari mynd? Netverjar veltast um af hlátri

Pressan
07.05.2021

Ein mynd segir meira en þúsund orð. Eitthvað á þessa leið er stundum sagt um áhrifamátt ljósmynda. Það má kannski segja að þetta eigi við um myndina sem er tilefni þessarar greinar en samt ekki því myndin vekur upp ákveðnar spurningar. Á henni sjást Joe Biden, Bandaríkjaforseti, og eiginkona hans, Jill Biden, við hlið Jimmy Lesa meira

Hún hafnaði Joe Biden fimm sinnum – Nú getur hún orðið næsta forsetafrú

Hún hafnaði Joe Biden fimm sinnum – Nú getur hún orðið næsta forsetafrú

Pressan
27.08.2020

Þegar Joe Biden var formlega útnefndur sem forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins aðfaranótt miðvikudags birtist eiginkona hans, Jill Biden, einnig á sjónvarpsskjánum. Frá tómri kennslustofu í Delaware hvatti hún kjósendur til að kjósa eiginmann sinn. Það þarf auðvitað ekki að koma á óvart en það kom kannski sumum á óvart að hún var í skólastofu. Jill lýsti því sjálf þannig að þögnin í tómri stofunni væri „þung“ og Lesa meira

„Joe Biden stal konunni minni“

„Joe Biden stal konunni minni“

Pressan
20.08.2020

Þau hafa verið gift í rúmlega 40 ár og um það bil jafn lengi hafa þau logið til um hvernig þau hittust. Þetta segir Bill Stevenson, fyrrum eiginmaður Jill Biden, um hugsanlegan næsta forseta Bandaríkjanna, Joe Biden, og eiginkonu hans, Jill Biden. Bill var kvæntur Jill frá 1970 til 1975 og hann segir að Joe Biden hafi eyðilagt hjónaband hans. Bill, sem nú er 72 ára, heldur þessu fram í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af