Sr. Davíð Þór Jónsson: Jesús gerði engin kraftaverk
EyjanFyrir 3 vikum
Jesús gerði engin kraftaverk heldur var hann með tákn og við verðum að vera læs á táknin til að skilja hvað Jesús var að meina. Kristnin tók gamlar heiðnar hátíðir og breytti inntaki þeirra. Hugsanlega er það lykillinn að því hver kristnin breiddist hratt út á sínum tíma að kristnin lagaði sig að siðum og Lesa meira
Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”
Eyjan20.12.2019
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sendir frá sér óvenjulega jólakveðju í ár, sem birtist í myndbandi á samfélagsmiðlum. Þar svarar hún einnig einni af mikilvægustu spurningu kristindómsins. Í byrjun myndbandsins hljómar aðventulag Baggalúts frá árinu 2005, Sagan af Jesúsi, við óviðjafnanlegan texta Braga Valdimars Skúlasonar, en lagið er þýskt að uppruna og heitir Keeping The Lesa meira