Var krossfesting Krists einstakt fyrirbæri?
PressanÍ dag föstudaginn langa minnast kristnir menn krossfestingu Jesú Krists. Þessi tiltekna krossfesting skipar augljóslega sérstakan sess í sögunni en af umfjöllun um hana, í gegnum tíðina, hefur stundum mátt ráða að hún hafi verið í raun einstakur atburður þegar kom að hörku yfirvalda til forna gagnvart þeim sem frömdu glæpi eða voru sakaðir um Lesa meira
Brynjar opinberar umdeilda afstöðu og bíður spenntur eftir viðbrögðum „woke fólksins“ – „Þetta er börnum boðið upp á á hverju ári“
EyjanBrynjar Níelsson vandar sérfræðingum í barnauppeldi, rétthugsunarliðinu og woke fólkinu ekki kveðjurnar í nýjasta pistli sínum á Eyjunni. Hann skrifar um að nú þegar allar ytri aðstæður séu til staðar til að börn geti blómstrað og átt tiltölulega áhyggjulausa æsku sé svo komið að nánast annað hvert barn glími við kvíða og verulega vanlíðan. Engum Lesa meira
Brynjar Níelsson skrifar: Að börn fái að vera börn
EyjanFastir pennarEftir að svokallaðir sérfræðingar fóru að leiðbeina okkur um barnauppeldi, þar sem almenn skynsemi og reynsluspeki kynslóðanna hefur þurft að víkja fyrir fræðum og vísindum, hefur heldur hallað undan fæti þegar kemur að vellíðan barna. Þetta gerist á sama tíma og þegar allar ytri aðstæður eru til staðar svo að börnin geti blómstrað og átt Lesa meira