fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Jessie J

Sebastian á bílaleigunni er fundinn: „Hef ekki lent í neinu þessu líku“

Sebastian á bílaleigunni er fundinn: „Hef ekki lent í neinu þessu líku“

Fréttir
08.06.2018

Sebastian, sem sló í gegn á tónleikum bresku poppsöngkonunnar Jessie J á miðvikudagskvöld, er fundinn. Eins og DV greindi frá talaði söngkonan mikið til salsins milli laga og leyfði aðdáendum að spreyta sig með hljóðnemann. Einn þeirra sem lét ljós sitt skína var Sebastian sem söng eins og engill við miklar undirtektir salsins. Ekki var Lesa meira

Tónleikar Jessie J: Hver er Sebastian á bílaleigunni?

Tónleikar Jessie J: Hver er Sebastian á bílaleigunni?

07.06.2018

Tónleikar bresku poppsöngkonunnar Jessie J fóru fram í gærkvöldi í Laugardalshöllinni og virtust aðdáendur virkilega sáttir með kvöldið. Söngkonan spjallaði mikið við tónleikagesti milli laga og leyfði bæði ungum og öldnum að grípa hljóðnemann og láta ljós sitt skína. Þar á meðal tíu ára stúlkuna Helgu sem á augljóslega framtíðina fyrir sér í söng og Lesa meira

Karitas Harpa hitar upp fyrir Jessie J í Laugardalshöll: „Ekki enn búin að átta mig á að þetta sé að fara að gerast“

Karitas Harpa hitar upp fyrir Jessie J í Laugardalshöll: „Ekki enn búin að átta mig á að þetta sé að fara að gerast“

01.06.2018

Breska stórstjarnan Jessie J mun troða upp í Laugardalshöllinni miðvikudagskvöldið 6. júní næstkomandi. Jessie hefur átt fjöldan allan af poppsmellum á vinsældalistum undanfarin ár eins og til dæmis Price Tag, Masterpiece, Flashlight og fleiri sem tónleikagestir mega eiga von á að fá að heyra. Nýverið var tilkynnt að Karitas Harpa Davíðsdóttir hiti upp fyrir Jessie. Lesa meira

Myndband: Heimsþekkt söngkona lækaði myndband með frumsömdum texta Sjönu Rutar

Myndband: Heimsþekkt söngkona lækaði myndband með frumsömdum texta Sjönu Rutar

29.05.2018

Söngkonan Sjana Rut er 19 ára og nýlega sendi hún inn frumsaminn texta við lag Jessie J, sem söngkonan heimsþekkta lækaði við, en hún kemur til Íslands í næstu viku að halda tónleika. Jessie J gaf nýlega út plötuna R.O.S.E. og á því er lagið Rose Challenge, sem er instrumental. Jessie J óskaði eftir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af