fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Jeremy Renner

Jeremy Renner birtir mynd af sér á sjúkrabeði

Jeremy Renner birtir mynd af sér á sjúkrabeði

Pressan
04.01.2023

Bandaríski leikarinn Jeremy Renner birti mynd af sér á Instagram fyrir nokkrum klukkustundum þar sem hann sést liggja í sjúkrarúmi. Hann slasaðist lífshættulega á sunnudaginn þegar hann lenti undir snjóruðningstæki við hús sitt í Washoe County í Nevada. „Takk fyrir hlý orð ykkar,“ skrifar Renner í færslunni og bætir við að ástand hans leyfi ekki að hann skrifi meira en þetta og að hann sendi hlýjar Lesa meira

Jeremy Renner er alvarlega slasaður

Jeremy Renner er alvarlega slasaður

Pressan
02.01.2023

Bandaríski leikarinn Jeremy Renner slasaðist alvarlega í gær í tengslum við snjómokstur. Ástand hans er sagt alvarlegt en stöðugt. The Hollywood Reporter skýrir frá þessu. Renner er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Hawkey í ofurhetjumyndum Marvel. The Hollywood Reporter hefur eftir talsmanni Renner að hann sé alvarlega slasaður en ástand hans sé stöðugt. Sagði talsmaðurinn að hann hafi slasast þegar hann var við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af