fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Jens Stoltenberg

Margt bendir til þess – „Þetta verður hættulegt fyrir okkur öll. Þetta mun gera heiminn hættulegri“

Margt bendir til þess – „Þetta verður hættulegt fyrir okkur öll. Þetta mun gera heiminn hættulegri“

Fréttir
01.02.2023

Margar heimildir benda í sömu áttina. Að Rússar séu hugsanlega að undirbúa sig undir stórsókn í Úkraínu og að ekki sé langt í að hún hefjist. Ef það gerist þá eru það slæm tíðindi fyrir okkur öll. Þetta sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, á mánudaginn þegar hann var í heimsókn í Suður-Kóreu. Hann sagði ekki hægt að Lesa meira

Stoltenberg hvetur Suður-Kóreu til að heimila beina vopnasölu til Úkraínu

Stoltenberg hvetur Suður-Kóreu til að heimila beina vopnasölu til Úkraínu

Fréttir
31.01.2023

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, flutti ræðu hjá Chey Institute for Advanced Studies í Seoul í Suður-Kóreu í gær. Hann hvatti Suður-Kóreu til að endurskoða þá reglu sína að ekki megi selja vopn til ríkja sem eiga í stríði. Hann vill að þetta verði endurskoðað svo Suður-Kórea geti hjálpað til við að útvega Úkraínu vopn til að verjast innrás Rússa. CNN skýrir frá þessu og segir að Stoltenberg hafi Lesa meira

Segir dulinn boðskap felast í ummælum Stoltenberg

Segir dulinn boðskap felast í ummælum Stoltenberg

Fréttir
13.12.2022

„Ég óttast að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum og breiðist út og verði að stórstyrjöld á milli NATO og Rússlands. Þetta er mjög alvarlega staða og það eru örlagatímar í Evrópu og þar með fyrir Noreg. Ef þetta fer úr böndunum, getur þetta endað skelfilega.” Þetta sagði Jens Stoltenberg í spjallþættinum „Lindmo“ hjá Norska ríkisútvarpinu NRK á föstudaginn. Hér fyrir Lesa meira

Stoltenberg óttast að stórstyrjöld brjótist út á milli NATO og Rússlands

Stoltenberg óttast að stórstyrjöld brjótist út á milli NATO og Rússlands

Fréttir
12.12.2022

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, kom fram í spjallþættinum, „Lindmo“ í Norska ríkisútvarpinu NRK á föstudaginn. Þar ræddi hann um hvernig Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur breyst í gegnum tíðina.  Hann var einnig spurður hvað hann óttast mest í vetur. „Ég óttast að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum og breiðist út og verði að stórstyrjöld á milli NATO og Rússlands. Þetta er mjög alvarlega staða og Lesa meira

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Fréttir
02.12.2022

Margir af áróðursmeisturum og stuðningsmönnum Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, fara mikinn í spjallþáttum í rússnesku sjónvarpi þessa dagana. Eflaust fer það illa í þá að hernaður Rússa í Úkraínu gengur illa og að þar hafa þeir verið niðurlægðir hvað eftir annað. Einn þessara áróðursmeistara er Vladimir Solovyov. Hann stýrir umræðuþáttum á Russia-1 sjónvarpsstöðinni. Þar hvetur hann reglulega til notkunar Lesa meira

Stoltenberg segir Kínverja raska valdajafnvæginu

Stoltenberg segir Kínverja raska valdajafnvæginu

Eyjan
04.11.2021

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, sagði í gær að aðvörunarljós blikki þessa stundina vegna framferðis Kínverja og Rússa. Hann sagði að það hafi ekki farið framhjá NATO að Kínverjar séu að efla her sinn til muna þessi misserin. Hann sagði að valdajafnvægið í heiminum væri að breytast, ekki síst vegna þess hversu mikið Kínverjar séu að styrkja sig á hernaðarsviðinu. „Við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af