Elliði ætlar ekki að skora á fólk að kjósa Jens Garðar – Í staðinn vill hann að Sjálfstæðismenn geri þetta
EyjanElliði Vignisson bæjarstjóri Ölfuss segir það ábyrgðarhlutverk að velja leiðtoga fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn hafi borið höfuð og herðar yfir alla aðra stjórnmálaflokka á þeim hart nær 100 árum frá því hann var stofnaður. Á komandi landsfundi standi flokksfólk frammi fyrir því að i framboði er margt gott fólk. „Lífsgæði þjóðarinnar urðu til undir styrkri stjórn Lesa meira
Orðið á götunni: Sægreifarnir herða tökin – vilja formann og varaformann – Sjálfstæðisflokkur í brattri brekku velur forystu
EyjanFormannsframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins eru sammála um að flokkurinn hafi tapað gildum sínum og brýnt sé að finna gamla flokkinn aftur og reyna að fara eftir gömlum slagorðum – stétt með stétt. Þær Guðrún og Áslaug Arna hafa þó ekki reynt að útskýra fyrir flokksmönnum sem kjósa á landsfundi hvað gerðist, hvenær flokkurinn tapaði áttum. Það er Lesa meira
Orðið á götunni: Þingmaður Samherja vill verða varaformaður
EyjanEftir því sem best verður séð ætla sægreifar sér að bjóða þingmann Samherja, Jens Garðar Helgason, fram sem varaformann í Sjálfstæðisflokknum takist þeim að fá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur kjörna formann flokksins. Áslaug er dóttir Sigurbjörns Magnússonar, sem gegnir formennsku hjá útgáfufélagi Morgunblaðsins í umboði Guðbjargar Matthíasdóttur, aðaleiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Þannig eru áform íslenskra sægreifa Lesa meira
Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að
EyjanSigurði Kára Kristjánssyni, fyrrverandi alþingismanni, og Jens Garðari Helgasyni, fyrrverandi formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, var hafnað í stöðu framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Tilkynn var í dag að Sigríður Margrét Oddsdóttir, núverandi forstjóri Lyfju, taki við starfi framkvæmdastjóra SA í haust. Ólafur Arnarson fjallar um málið í náttfarapistli á Hringbraut. Hann fer yfir það að fulltrúum sjávarútvegsins Lesa meira
Þessi eru nefnd til sögunnar sem eftirmenn Halldórs Benjamíns hjá Samtökum atvinnulífsins
EyjanÍ lok mars hætti Halldór Benjamín Þorbergsson, nokkuð óvænt, sem framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og réð sig í starf forstjóra fasteignafélagsins Regins hf. Síðan þá hafa miklar vangaveltur verið um hver muni taka við starfinu og eru sum nöfn sögð líklegri en önnur. Svanhildur og Heiðrún Lind líklegar Tvær konur hafa verið mest í umræðunni varðandi Lesa meira