Í dag hefjast réttarhöldin sem ríka, fræga og valdamikla fólkið óttast
PressanÍ dag hefjast réttarhöld í Bandaríkjunum sem ríka og fræga fólkið er ekki spennt fyrir. Að minnsta kosti ekki sumir. Það verður réttað yfir Ghislaine Maxwell sem er ákærð fyrir að hafa lokkað barnungar stúlkur til að stunda kynlíf með vini sínu Jeffrey Epstein sem var dæmdur fyrir barnaníð. Málið getur reynst baneitrað fyrir fjölda Lesa meira
Andrew prins undirbýr sig undir það versta – Búinn að ráða stjörnulögfræðing
PressanAndrew Bretaprins hefur ráðið einn af helstu stjörnulögfræðingum Hollywood til að annast mál sitt er varðar meint kynferðisbrot. Virginia Giuffre hefur höfðað einkamál á hendur prinsinum fyrir meint kynferðisbrot hans gegn henni þegar hún var barn að aldri. Daily Mail segir að samkvæmt dómsskjölum hafi prinsinn ráðið Andrew Brettler til starfa en hann hefur unnið mikið að málum er varða kynferðisofbeldi. Giuffre sakar prinsinn, sem er þriðja Lesa meira
Hafa greitt fórnarlömbum Epstein 120 milljónir dollara í bætur
PressanSjóður, sem var settur á laggirnar til að greiða bætur til fórnarlamba bandaríska barnaníðingsins og auðkýfingsins Jeffrey Epstein, hefur nú greitt 138 fórnarlömbum hans 121 milljón dollar í bætur. 225 hafa sótt um bætur úr sjóðnum sem heitir „Epstein Victims‘ Compensation Fund“. Umsóknirnar eru mun fleiri en reiknað var með þegar sjóðurinn var settur á laggirnar á síðasta ári en Lesa meira
„Ég gerði mistök“ segir Bill Gates
PressanÍ maí tilkynntu Bill og Melinda Gates að þau ætluðu að skilja eftir 27 ára hjónaband. Á mánudaginn gekk skilnaðurinn í gegn. Bill Gates ræddi við Anderson Cooper, fréttamann hjá CNN, um skilnaðinn og fleira í vikunni. Aðspurður um líðan sína sagði Bill að skilnaðurinn markaði sorgleg tímamót. Melinda væri góð manneskja og það að binda enda á hjónaband þeirra hefði mikla sorg í för með sér. „Við tölum saman Lesa meira
Hún afhjúpaði Jeffrey Epstein – Er full efasemda um dauðdaga hans
PressanÞann 10. ágúst 2019 fannst auðkýfingurinn og barnaníðingurinn Jeffrey Epstein látinn í fangaklefa sínum í Metropolitan Correctional Center í New York. Yfirvöld sögðu hann hafa tekið eigið líf. En því trúir Julie K. Brown, blaðamaður hjá Miami Herald, ekki en það var hún sem kafaði ofan í mál Epstein sem varð til þess að FBI Lesa meira
Segir Andrés prins vera kynlífsfíkil en ekki barnaníðing
Pressan„Hann fékk enga athygli og af þeim sökum fékk hann á tilfinninguna að hann væri sérstakur þegar hann fékk fallegar konur með sér í rúmið,“ segir meðal annars í nýrri bók Ian Halperins, „Sex, Lies and Dirty Money by the World‘s Powerful Elite“, en bókin fjallar um Andrés Bretaprins og er að sögn byggð á samtölum við nokkrar af þeim konum sem hafa komið við sögu Lesa meira
Enn er Andrew prins í kastljósinu vegna meints kynferðisofbeldis – „Baðkarið er einfaldlega of lítið“
PressanAndrew Bretaprins hefur verið í kastljósinu undanfarin misseri vegna tengsla hans við bandaríska auðkýfinginn og barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Í 417 blaðsíðna yfirheyrslu yfir Ghislaine Maxwell, sem er vinkona prinsins og fyrrum starfsmaður og unnusta Epstein, koma fram nýjar og áður óbirtar upplýsingar um meint kynferðisofbeldi Andrew gegn barnungri stúlku. Það var dómari í New York sem heimilaði nýlega að yfirheyrslan yrði birt. Yfirheyrslan fór fram árið Lesa meira
Fræga fólkið er óttaslegið – Vill fá listann
PressanFyrir rúmlega ári síðar fyrirfór barnaníðingurinn og auðmaðurinn Jeffrey Epstein sér í fangaklefa í New York. En mál hans fór ekki í gröfina með honum því rannsókn þess heldur áfram af fullum þunga. Fyrrum unnusta hans og samstarfskona, Ghislaine Maxwell, situr nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Hún hefur ekki viljað ljóstra neinu upp um barnaníð Epstein sem hún er einnig sökuð um að tengjast. Nú Lesa meira
Enn er sótt að Andrew prins – „Þetta voru lengstu 10 mínútur lífs míns“
PressanAndrew Bretaprins hefur verið sakaður um að hafa nýtt þjónustu barnaníðingsins Jeffrey Epstein til að fá aðgang að ungum stúlkum, jafnvel barnungum, til að stunda kynlíf með. Prinsinn hefur neitað þessu en sífellt koma nýjar frásagnir og gögn fram sem þrengja netið um hann og draga úr trúverðugleika þess sem hann segir. Virginia Giuffre er ein þeirra ungu stúlkna sem voru Lesa meira
Enn versnar staðan hjá Andrew prins – „Ég sá hann dansa við unga stúlku alla nóttina“
PressanAndrew Bretaprins segist hafa verið á pizzastað þann 10. mars 2001 en það var hann ekki ef marka má sjónarvott sem ræddi nýlega við breska dagblaðið The Sun. Sjónarvotturinn, sem er kona, segist hafa séð prinsinn á næturklúbbi þar sem hann hafi dansað við Virginia Giuffre sem var „kynlífsþræll“ barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Það er vináttan við Epstein og ásakanir um að prinsinn hafi notfært sér þjónustu Epstein til að Lesa meira