fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Jeanine Anez

Ákæra fyrrum forseta Bólivíu fyrir þjóðarmorð

Ákæra fyrrum forseta Bólivíu fyrir þjóðarmorð

Pressan
25.08.2021

Allt frá því að forsetakosningar fóru fram í Bólivíu á síðasta ári hafa þungar ásakanir dunið á Jeanine Anez fyrrum forseta landsins. Á föstudaginn ákærðu saksóknarar hana fyrir þjóðarmorð og aðra glæpi. Í skjölum frá ríkissaksóknara landsins kemur fram að Anez er talin bera ábyrgð á dauða rúmlega 20 stjórnarandstæðinga fyrir tveimur árum. Ef hún verður sakfelld á hún 10 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af