Trump spurður út í hver verður næsti forseti Bandaríkjanna – „Hann er vel hæfur“
PressanÞað er ef til vill of snemmt að velta fyrir sér hver verður næsti forseti Bandaríkjanna þegar næst verður kosið árið 2028. Donald Trump er tiltölulega nýtekinn við eftir fjögurra ára fjarveru úr Hvíta húsinu og er þegar farinn að láta að sér kveða. Trump var í viðtali við Fox News um helgina þar sem fréttamaðurinn Bret Baier spurði forsetann hvort hann sæi Lesa meira
Varaforsetaefnið ræðst með hörku gegn Jennifer Aniston – „Ógeðslegt“
FréttirJD Vance, öldungardeildarþingmaður og varaforsetaefni Donald Trump, lét Hollywood-stjörnuna Jennifer Aniston heyra það þegar hann var gestur spjallþáttarins Megan Kelly Show um helgina. Upphaf rifrildisins má rekja til umdeildra ummæla Vance þar sem hann hjólaði í barnlaust fólk eins og Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna. Sagði Vance að landinu væri stjórnað af hópi barnlausra kattakvenna sem Lesa meira