fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Jayme Closs

Hræðileg jól Jayme Closs – Látin vera undir rúmi á meðan mannræninginn var með fjölskylduboð

Hræðileg jól Jayme Closs – Látin vera undir rúmi á meðan mannræninginn var með fjölskylduboð

Pressan
28.01.2019

Um jólin bauð Jake Thomas Patterson, 21 árs, fjölskyldu sinni í jólaboð heim til sín. Fjölskyldan mætti alveg grunlaus um að Patterson hafði um miðjan október myrt James og Denise Closs og numið 13 ára dóttur þeirra, Jayme, á brott. Á meðan fjölskyldan var heima hjá honum lét hann Jayme hírast undir rúmi. Hann hafði Lesa meira

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Pressan
25.01.2019

Þann 15. október síðastliðinn var Jayme Closs, 13 ára, rænt af heimili sínu í Barron í Wisconsin í Bandaríkjunum. Mannræninginn, Jake Patterson, réðst inn á heimili fjölskyldunnar um miðja nótt og skaut foreldra Jayme til bana og hafði hana á brott með sér. Hér er hægt að lesa umfjöllun DV um ákvörðun Patterson um að Lesa meira

Svona skipulagði hann ránið á Jayme Closs – „Ég vissi að hún var stúlkan sem ég ætlaði að taka“

Svona skipulagði hann ránið á Jayme Closs – „Ég vissi að hún var stúlkan sem ég ætlaði að taka“

Pressan
15.01.2019

Jayme Closs, 13 ára,  var rænt frá heimili sínu í Wisconsin í Bandaríkjunum þann 15. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þá myrtir. Hvarfið þótti mjög dularfullt og lögreglan hafði ekki á miklu að byggja í upphafi. Jayme slapp síðan úr haldi mannræningjans síðastliðinn fimmtudag eftir 88 daga í haldi hans. Það var Jake Patterson, 21 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af