Umdeild hálfleikssýning Beyoncé á jóladag – „Það eru jól og margar fjölskyldur að horfa saman“
PressanFyrir 3 dögum
Eins og hefð er fyrir í Bandaríkjunum var leikið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á jóladag. Þeir leikir hafa alltaf verið sýndir í beinni útsendingu á hefðbundnum sjónvarpsstöðum sem senda út línulega dagskrá. Sú nýbreytni var hins vegar viðhöfð í ár að tveir leikir voru sýndir beint á streymisveitunni Netflix. Í hálfleik í öðrum leikjanna Lesa meira