fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

jarðskjálfti

Mexíkóar fögnuðu sigurmarkinu gegn Þýskalandi svo ákaft að jarðskjálfti mældist í Mexíkóborg

Mexíkóar fögnuðu sigurmarkinu gegn Þýskalandi svo ákaft að jarðskjálfti mældist í Mexíkóborg

Pressan
18.06.2018

Stuðningsmenn mexíkóska knattspyrnulandsliðsins fögnuðu gríðarlega í gær þegar Hirving Lozano skoraði gegn Þjóðverjum í leik liðanna á HM í Rússlandi í gær. Í kjölfar marksins mældust tveir jarðskjálftar í Mexíkóborg. Jarðfræðistofnunin Simmsa segir að þessi jarðskjálftar hafi verið af mannavöldum. „Hugsanlegar þar sem svo margir hoppuðu þegar Mexíkó skoraði á HM.“ Segir í Twitterfærslu frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af