Ragnar telur að kvika á sjö kílómetra dýpi sé að þrýsta sér upp
FréttirSkjálftavirknin á Reykjanesskaga heldur áfram og hefur jörð skolfið í alla nótt og gerir enn. Síðdegis í gær var skýrt frá því að vísindamenn telja að nú sé ekki útilokað að gosið geti á svæðinu og var það mat byggt á nýjum gervihnattarmyndum og öðrum gögnum. Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur, segir skjálftahrinuna skýrustu vísbendingu síðari ára um að nýtt Lesa meira
Enn skelfur Reykjanesskaginn – Skjálfti upp á 4,4
FréttirKlukkan 06.15 varð skjálfti upp á 4,4 á Reykjanesskaga. Upptök hans voru á rúmlega 5 km dýpi, 2,7 km suðvestur af Keili. Tíu mínútur í sex varð skjálfti upp á 3,7. Frá því skömmu fyrir klukkan sex hafa sex skjálftar upp á meira en 3 riðið yfir á Reykjanesskaga.
Sterkur skjálfti klukkan 05.36
FréttirTveir sterkir skjálftar urðu á Reykjanesskaga um klukkan þrjú í nótt en síðan tók við smá hlé þar sem skjálftarnir voru frekar veikir. Klukkan 05.36 lauk því hléi þegar skjálfti upp á rúmlega 3 reið yfir. Frá miðnætti hafa 11 skjálftar, yfir 3, mælst en á milli klukkan 03.05 og 05.20 mældist enginn skjálfti yfir Lesa meira
Tveir stórir skjálftar um klukkan 3 í nótt
FréttirUm klukkan 3 í nótt riðu tveir stórir skjálftar yfir á Reykjanesskaga. Sá fyrri átti upptök sín 1,3 km SV af Keili klukkan 02.53 og mældist hann 4,3. Sá seinni átti upptök í Fagradalsfjalli klukkan 03.05 og mældist 4,6 að stærð. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að báðir skjálftarnir hafi fundist vel á Suðvesturhorninu Lesa meira
Páll Einarsson segir að fólk þurfi að vera við öllu búið
FréttirDr. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, segir að skjálftahrinan á Reykjanesskaga í gær sé hluti af atburðarás sem hófst í desember 2019 og sé staðfesting á að þessi atburðarás haldi áfram og sé síst í rénun. Morgunblaðið hefur þetta eftir honum í dag. Haft er eftir Páli að þetta sé í fyrsta sinn sem svo mikil umbrot hafi sést Lesa meira
22.000 jarðskjálftar á Reykjanesskaga síðasta árið
FréttirFrá því að umbrot hófust við Grindavík þann 26. janúar á síðasta ári hafa 22.000 jarðskjálftar mælst á Reykjanesskaga. Flestir hafa þeir verið vægir og undir 3 að styrk. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þegar umbrotin við Grindavík hófust hafi komið í ljós að þar hafði jörð risið um tvo sentimetra Lesa meira
Stóri skjálftinn í gær er merki um að hrinur færist nær Reykjavík – „Við getum alveg reiknað með hrinum næsta árið“
FréttirStóri skjálftinn sem reið yfir suðvesturhornið í gær mældist 5,6. Upptök hans voru sex kílómetra vestan við Kleifarvatn. Skjálftinn fannst víða um land. Í kjölfar hans fylgdu mörg hundruð eftirskjálftar, þar af að minnsta kosti tveir yfir 4 stig en upptök þeirra voru vestar á Reykjanesi. Ekki urðu slys á fólki og eignatjón var smávægilegt. Lesa meira
Fjórir sterkir jarðskjálftar nærri Gjögurtá
FréttirKlukkan 05.47 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,0 um 4 km NA af Gjögurtá. Nokkrum mínútum áður urðu þrír skjálftar af stærðinni 3,8, 3,7 og 3,5. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að tilkynningar hafi borist víða að af Norðurlandi um að skjálftarnir hafi fundist. Rúmlega 30 minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta er stærsti skjálftinn Lesa meira
Tveir sterkir skjálftar fyrir norðan – 4,6 og 3,7
FréttirKlukkan 03:42 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,6 um 11 km norðvestur af Gjögurtá. Klukkan 03.52 varð annar skjálfti af stærðinni 3,7 á svipuðum slóðum. Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftarnir hafi fundist víða á Tröllaskaga og í Eyjafirði. Rúmlega 40 eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Fram Lesa meira
Enn skelfur jörð á Reykjanesi – Áfram má búast við skjálftum
FréttirJörð hefur haldið áfram að skjálfa á Reykjanesi í nótt og morgun í kjölfar stóra skjálftans sem varð rétt fyrir miðnætti. Hann mældist 5,0. Á sjötta tímanum varð skjálfti við Fagradalsfjall og mældist hann vera 4,6. Skjálftarnir hafa fundist víða á Suðvesturhorninu og allt austur í Vík í Mýrdal. Vísir.is hefur eftir Bjarka Kaldalóns Friis, Lesa meira